Beint í efni

Lífskraftur : Séra Pétur og Inga í Laufási

Lífskraftur : Séra Pétur og Inga í Laufási
Höfundur
Friðrik Erlingsson
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Ævisaga Sr. Péturs Þórarinssonar og Ingibjargar Siglaugsdóttur. Friðrik Erlingsson skráði.

Af bókarkápu:

Mótlæti í lífinu fer misjafnlega með fólk. Sumir gefast upp - aðrir herðast við hverja raun. Í síðarnefnda hópnum eru hetjur hversdagslífsins.

Séra Pétur Þórarinsson og kona hans Ingibjörg Siglaugsdóttir hafa orðið fyrir ýmsum áföllum á liðnum árum. Hann hefur misst báða fætur vegna sykursýki, hún fengið brjóstakrabbamein. Hér segja þau frá lífi sínu og hvernig þeim hefur í sameiningu tekist að sigrast á erfiðleikunum.

Fleira eftir sama höfund

Benjamín dúfa

Lesa meira

Bróðir Lúsifer

Lesa meira

Litla lirfan ljóta

Lesa meira

Litla lirfan ljóta

Lesa meira

Vetrareldur

Lesa meira

Vetrareldur

Lesa meira

Afi minn í sveitinni

Lesa meira

Benjamin due

Lesa meira

Benjamín dúfa

Lesa meira