Beint í efni

Litla hugsanabókin: 100 léttar hugsanir fyrir allan almenning

Litla hugsanabókin: 100 léttar hugsanir fyrir allan almenning
Höfundur
Guðbergur Bergsson
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Annað

Úr bókinni:

13

Ætli sé eins með frelsið og sannleikann,
að það hverfi við ofnotkun?

14

Gleymskan er framtíðinni til framdráttar.
Án gleymsku væri framtíðin alltaf það sama.

(10)

Fleira eftir sama höfund

Sæmundur fróði hinn nýji reiðir selinn til höggs gegn bókinni

Lesa meira

Sæta liðið sýnir stjórnmálaandlit sitt

Lesa meira

Vorhænan og aðrar sögur

Lesa meira

Skáldsagnahöfundurinn og textinn : óttinn við textann

Lesa meira

Tíminn í listaverkinu

Lesa meira

Endurtekin orð

Lesa meira

Ævinlega

Lesa meira

Latneskur andi

Lesa meira

Das Herz lebt noch in seiner Höhle

Lesa meira