Beint í efni

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík
Höfundur
Kristín Ómarsdóttir
Útgefandi
Meðgönguljóð
Staður
Reykjavík
Ár
2013
Flokkur
Ljóð

Bókin er gefin út í tengslum við lestrarhátíð í Reykjavík, október 2013. Ljóðin fjalla á einn eða annan hátt um Reykjavík; flest ljóðanna ekki birst áður á prenti.

Skáldin sem eiga ljóð í bókinni eru:

 

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Anton Helgi Jónsson, Arngunnur Árnadóttir, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Bergrún Anna Hallsteinsdóttir, Bergþóra Einarsdóttir, Björk Þorgrímsdóttir, Bragi Ólafsson, Elías Knörr, Emmalynn Bee, Halldóra K. Thoroddsen, Hallgrímur Helgason, Hermann Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Juan Camilo Román Estrada, Kári Tulinius, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Magnús Sigurðsson, Mazen Maarouf, Sigurbjörg Þrastardóttir, Sigurður Pálsson, Valgerður Þóroddsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þorsteinn frá Hamri og Þórarinn Eldjárn.

 

Fleira eftir sama höfund

Við tilheyrum sama myrkrinu – af vináttu: Marilyn Monroe og Greta Garbo

Lesa meira

Children in the Reindeer Woods

Lesa meira

Hjartatrompet

Lesa meira

Margrét mikla

Lesa meira

Smásögur

Lesa meira

Afmælistertan

Lesa meira

Margar konur

Lesa meira