Beint í efni

Mánasöngvarinn

Mánasöngvarinn
Höfundur
Margrét Örnólfsdóttir
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Barnabækur

Meðhöfundur er Signý Kolbeinsdóttir og bókin er gefin út í samstarfi við Tulipop

Um bókina

Á ævintýraeyjunni Tulipop er allt úr skorðum. Ókunnug skuggajurt birtist um nótt og hafið er alls ekki sjálfu sér líkt. Sveppasystkinin Búi og Gló verða að bjarga málum, því á Tulipop er allt best nákvæmlega eins og það er og hefur verið. Þau fá hjálp frá vinum sínum sem búa yfir ýmsum hæfileikum, og síðast en ekki síst himintunglunum sem allt vita. Tulipop er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttir og Helgu Árnadóttur. Í Mánasöngvaranum glæðir verðlaunahöfundurinn Margrét Örnólfsdóttir íbúa eyjunnar lífi í skemmtilegu ævintýri.

 

Fleira eftir sama höfund

Með heiminn í vasanum

Lesa meira

Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi ;)

Lesa meira

Aþena: Hvað er málið með Haítí?

Lesa meira

Regína

Lesa meira

Réttur, þáttaröð 1 og 2

Lesa meira

Galdrabókin

Lesa meira

Aþena – að eilífu, kúmen!

Lesa meira

Leikið lausum hala : sögu- og litabók : sagan um það þegar Prentvillupúkinn laumaði sér inn í Prentsmiðjuna Odda

Lesa meira