Beint í efni

Maxímús Músíkús kætist í kór

Maxímús Músíkús kætist í kór
Höfundar
Hallfríður Ólafsdóttir,
 Þórarinn Már Baldursson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Maxímús Músíkús kætist í kór er fjórða bókin um tónelsku músina sem orðin er alþekkt meðal íslenskra barna. Hér skellir Maxi sér í æfingabúðir fyrir kóra uppi í sveit – lendir í æsilegum eltingarleik við köttinn á bænum og gerir gæfumuninn þegar heimþrá sækir að litlum kórsöngvurum..

Fleira eftir sama höfund

Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina

Lesa meira

Maximus Musicus visits the orchestra

Lesa meira

Magnus Mausikus vitjar symfoniorkestrið

Lesa meira

Maxímús Músíkus fer á fjöll

Lesa meira

Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann

Lesa meira

Maxímús Músíkus bjargar ballettinum

Lesa meira