Beint í efni

Okkar paradís

Okkar paradís
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Höfundur/Author
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Bókin skiptist í fjóra hluta: Dagur, Fræ, Kvöldljóð til þín og Poèmes en français. Í þeim síðasta birtast þýðingar Róberts Guillemette á ljóðum úr hlutanum Kvöldljóð til þín.

Úr bókinni

Í rökkrinu

Í rökkrinu
virðist tíminn standa í stað
tíminn sem varð að bíða
eftir okkur
á meðan við leituðum hvors annars

Nú er leitinni lokið
og nú getum við
snert tímann
rökkrið

og hvort annað

Fleira eftir sama höfund

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira

Skilurðu steinhjartað

Lesa meira

Blíða myrkur

Lesa meira

Strendur

Lesa meira

Meðan sól er enn á lofti

Lesa meira

Hægur söngur í dalnum

Lesa meira

Í englakaffi hjá mömmu

Lesa meira

Örugglega ég

Lesa meira