Beint í efni

Orðspor daganna

Orðspor daganna
Höfundur
Ingibjörg Haraldsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1983
Flokkur
Ljóð

Úr Orðspori daganna:

Kona

Þegar allt hefur verið sagt
þegar vandamál heimsins eru
vegin metin og útkljáð
þegar augu hafa mæst
og hendur verið þrýstar
í alvöru augnabliksins
- kemur alltaf einhver kona
að taka af borðinu
sópa gólfið og opna gluggana
til að hleypa vindlareyknum út.

Það bregst ekki.

Fleira eftir sama höfund

Nú eru aðrir tímar

Lesa meira

Þangað vil ég fljúga

Lesa meira

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík

Lesa meira

Reykjaviki esö

Lesa meira

Þræðir spunnir Vilborgu Dagbjartsdóttur í tilefni 18. júlí 2000

Lesa meira

Kúbönsk byltingakona látin

Lesa meira

Baráttuhreyfing gegn heimsvaldastefnu

Lesa meira

Afmæliskveðja til vinar : kúbanska byltingin 25 ára

Lesa meira

Kúba, tólf árum seinna

Lesa meira