Beint í efni

Óskabarn : bókin um Jón Sigurðsson

Óskabarn : bókin um Jón Sigurðsson
Höfundur
Brynhildur Þórarinsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Sigurjón Jóhannsson myndskreytti.

Úr bókinni:
Hrafnseyri
Jón Sigurðsson ólst upp á Hrafnseyri við Arnarfjörð, í torfbæ sem afi hans lét reisa um 1800. Bærinn hafði þrjár burstir eða samsíða hús sem þótti nokkuð nýstárlegt. Þessi gamli bær stóð í 100 ár en var endurreistur undir lok 20. aldar. Núna er nútímalegt safn um Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbaráttuna á Hrafnseyri.

(s. 65).

 

Fleira eftir sama höfund

Blávatnsormurinn

Lesa meira

Áfram Óli

Lesa meira

The Saga of Njáll

Lesa meira

Af Artúri konungi, Gunnari á Hlíðarenda og Fróða Bagga: Fornsagnamatreiðsla fyrir börn

Lesa meira

Allt í lagi Reykjavík

Lesa meira

Af lopakörlum og prjónakerlingum

Lesa meira

Byrgir söguþekkingin sýn? Sýning á bronsstyttum þriðja ríkisins

Lesa meira

Dóu afinn og amman? Viðtökur grunnskólabarna við Njálu

Lesa meira