Beint í efni

Síðustu dagar Kjarvals

Síðustu dagar Kjarvals
Höfundur
Mikael Torfason
Útgefandi
Ríkisútvarpið
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Útvarpsleikrit

Um leikritið

Árið er 1968 og Kjarval býr á Hótel Borg. Það er sótt að honum að gefa þjóðinni, eða í það minnsta Reykvíkingum, allt sem hann á og hlunnfara þannig afkomendur sína. Síðustu dagar Kjarvals er heimildaleikhús og undir er öll ævi eins ástsælasta listamanns þjóðarinnar.

Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir.

Síðustu dagar Kjarvals á vefsíðu Ríkisútvarpsins.

Fleira eftir sama höfund

Bróðir minn og bróðir hans

Lesa meira

Saga af stúlku

Lesa meira

Verdens værste far

Lesa meira

Maailman tyhmin isä

Lesa meira

Bréf til mömmu

Lesa meira

Harmsaga

Lesa meira

Hinn fullkomni maður

Lesa meira