Beint í efni

Skrímslaerjur

Skrímslaerjur
Höfundar
Áslaug Jónsdóttir,
 Kalle Güettler,
 Rakel Helmsdal
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Barnabækur

Um Skrímslaerjur

Sjöunda skrímslabókin.

Áslaug Jónsdóttir er einn þriggja höfunda, og myndhöfundur.

Skrímslunum leiðist. Þeim kemur ekki saman um hvað þau eigi að taka sér fyrir hendur. Hvernig gengur skrímsli í stórum skóm að hoppa í parís? Í hita leiksins falla þung orð og þá fýkur í gæfustu skrímsli.

Fleira eftir sama höfund

Non ! dit Petit-Monstre

Lesa meira

Un grand monstre ne pleure pas

Lesa meira

Gott kvöld

Lesa meira

Vill ha fisk!

Lesa meira

Sagan af bláa hnettinum

Lesa meira

Skrímslapest

Lesa meira

Monster i mörkret

Lesa meira

Monsterpest

Lesa meira

Gullfjöðrin

Lesa meira