Beint í efni

Skrímslaleikur

Skrímslaleikur
Höfundar
Áslaug Jónsdóttir,
 Kalle Güettler,
 Rakel Helmsdal
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Litla skrímslið og stóra skrímslið eru að bauka eitthvað saman í leyni. Þegar loðna skrímslinu er svo boðið til leiks finnur það hvergi vini sína! Hvaða óvættir hafa eiginlega lagt undir sig sviðið?

Skrímslaleikur er tíunda bókin um litla og stóra skrímslið. Níunda bókin, Skrímsli í vanda, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka og var tilnefnd til Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs. Bækurnar um skrímslin hafa komið út á fjölda tungumála og hvarvetna vakið hrifningu.

 

Fleira eftir sama höfund

Non ! dit Petit-Monstre

Lesa meira

Un grand monstre ne pleure pas

Lesa meira

Gott kvöld

Lesa meira

Vill ha fisk!

Lesa meira

Skrímslaerjur

Lesa meira

Sagan af bláa hnettinum

Lesa meira

Skrímslapest

Lesa meira

Monster i mörkret

Lesa meira

Monsterpest

Lesa meira