Beint í efni

Ský fyrir ský: ljóð 1982-1995

Ský fyrir ský: ljóð 1982-1995
Höfundur
Ísak Harðarson
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Ljóð

Af bókarkápu:

Ský fyrir ský er heildarsafn ljóða Ísaks Harðarsonar. Það dylst engum hvaðan þessi ljóð eru ættuð. Sum þeirra stök á flugi og oftar en ekki sérkennileg í laginu, skondin og glaðleg tilsýndar. En oft má líka sjá þau hrannast upp svo ský ber fyrir ský í ótal tilbrigðum, leiftur blika og þungir bakkar minna á að óveður er í aðsigi. Hér getur að líta einstakt himnaspil.

Andri Snær Magnason ritar inngang.

Fleira eftir sama höfund

Öreigarnir í Lódz

Lesa meira

Hjörturinn skiptir um dvalarstað

Lesa meira

Þúsund hamingju spor

Lesa meira

O den här poeten: Den lilla stan mellan hav och himmel: På strandiska

Lesa meira

Þúsund vísdóms spor

Lesa meira

Þunglyndi: orsök og lækning

Lesa meira

Listin að stjórna eigin lífi: Virkjaðu þinn innri kraft

Lesa meira

Hamingja í lífi og starfi

Lesa meira

Kátir krakkar og Trölla-Pétur

Lesa meira