Beint í efni

Það sem ég hefði átt að segja næst: þráhyggjusögur

Það sem ég hefði átt að segja næst: þráhyggjusögur
Höfundur
Ingunn Snædal
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

oh-h

ef ég yrði snert
af áhugasömum aðila
óttast viðbrögð mín

andvarpaði lágt
eins og regnbogi sem fellur
í regnvota laut
titraði eins og tré
sem riðar til falls í skóginum

eða

kastaði mér ýlfrandi af girnd
á viðkomandi

brysti í grát

brotnaði í þúsund mola

(s. 36)

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Lesa meira

Ljóð í Ny islandsk poesi

Lesa meira

Hrikalega skrýtnar skepnur : Skrautleg sæskrýmsli og aðrar lystisemdir

Lesa meira

Á heitu malbiki

Lesa meira

Guðlausir menn - hugleiðingar um jökulvatn og ást

Lesa meira

í fjarveru trjáa: vegaljóð

Lesa meira

Ljóð í Pilot: Debutantologi

Lesa meira

Ljóð í God i ord

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira