Beint í efni

Þangað vil ég fljúga

Þangað vil ég fljúga
Höfundur
Ingibjörg Haraldsdóttir
Útgefandi
Heimskringla
Staður
Reykjavík
Ár
1974
Flokkur
Ljóð

Úr Þangað vil ég fljúga:

Upphaf

Ég fæddist í gráu húsi
í bláhvítu landi við ysta haf
einn októberdag fyrir löngu

í landinu því var skógur
mikill og forn og dimmur
og draugar riðu þar hjá

á kvöldin kom fuglinn í fjörunni
og söng mér ódáinsljóð
meðan öldur brotnuðu á klettum

um húsið fór gustur af sögum
og lygasagan um heiminn og mig
hófst þar einn októberdag . . .

Fleira eftir sama höfund

Nú eru aðrir tímar

Lesa meira

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík

Lesa meira

Reykjaviki esö

Lesa meira

Þræðir spunnir Vilborgu Dagbjartsdóttur í tilefni 18. júlí 2000

Lesa meira

Orðspor daganna

Lesa meira

Kúbönsk byltingakona látin

Lesa meira

Baráttuhreyfing gegn heimsvaldastefnu

Lesa meira

Afmæliskveðja til vinar : kúbanska byltingin 25 ára

Lesa meira

Kúba, tólf árum seinna

Lesa meira