Beint í efni

Tvö tungl

Tvö tungl
Höfundur
Gyrðir Elíasson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1989
Flokkur
Ljóð

Úr Tveimur tunglum:

Búr

Afi að þvo bílinn
í hlaðinu og ég kom
gangandi með vasahníf
fyrir smiðjuhornið

Afi leit upp frá þvottinum
og sagði: sjáðu hvað loftið
er blátt í dag

Ég leit upp
á himni sveif lítill fugl
aleinn
síðan steypti hann sér
eldsnöggt

Flaug ofan í afa

Afi hóstaði og kyngdi
leit flóttalega til mín
og hélt svo áfram að þvo
bílinn

Ég heyrði fuglinn tísta dauft

(s. 17)

Fleira eftir sama höfund

Die Hunde

Lesa meira

Antennen

Lesa meira

Die Sommerferien

Lesa meira

Ein Holzfisch

Lesa meira

Ein Flügelmensch

Lesa meira

Poesia 136

Lesa meira

Inferno

Lesa meira

Gula húsið

Lesa meira