Beint í efni

Undir hælinn lagt

Undir hælinn lagt
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Ljóð

Úr Undir hælinn lagt:

Auðlegð
(við lát Dags Sigurðarsonar)

Hrakningsárin
eru loksins liðin
hin langa útlegð
á götum smáborgaranna

æskan ríkir ein
með auðlegð sína
og staðfestu

hlutabréf í sólarlaginu
milljónaævintýrið
kokhreysti á kaffihúsum
og stráklsega ögrun

þína skál, ó, minning
sem starir á mig.

Fleira eftir sama höfund

Ég skrifaði mig í tugthúsið : Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi segir frá

Lesa meira

Eilíft andartak

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Byggð bernsku minnar : Ævisaga Tómasar Þorvaldssonar I

Lesa meira

Íslensk veitingasaga I : Gestir og gestgjafar : nokkrar svipmyndir af veitingastarfsemi á Íslandi í tilefni af fimmtíu ára afmæli Sambands veitinga- og gistihúsa

Lesa meira

Íslensk veitingasaga II : Þjónusta, matur og menning : Nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár

Lesa meira