Beint í efni

Undir hælinn lagt

Undir hælinn lagt
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Ljóð

Úr Undir hælinn lagt:

Auðlegð
(við lát Dags Sigurðarsonar)

Hrakningsárin
eru loksins liðin
hin langa útlegð
á götum smáborgaranna

æskan ríkir ein
með auðlegð sína
og staðfestu

hlutabréf í sólarlaginu
milljónaævintýrið
kokhreysti á kaffihúsum
og stráklsega ögrun

þína skál, ó, minning
sem starir á mig.

Fleira eftir sama höfund

Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður

Lesa meira

Ógleymanlegir menn : Viðtöl I

Lesa meira

Menn og minningar : Viðtöl og þættir um ógleymanlega menn II

Lesa meira

Saga athafnaskálds : Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk

Lesa meira

Robert Kennedy : Ævisaga

Lesa meira

Á vængjum söngsins: Jóhann Ingimundarson segir frá

Lesa meira

Steinn Steinarr: Leit að ævi skálds II

Lesa meira

Kaupfélag Borgfirðinga 80 ára 1904-1984

Lesa meira

Döggslóð

Lesa meira