Beint í efni

Veiðisögur

Veiðisögur
Höfundur
Bubbi Morthens
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Ferðasögur

Ljósmyndir eftir Einar Fal Ingólfsson.

um bókina

Bubbi Morthens hefur verið ástríðuveiðimaður frá því hann man eftir sér. Hann hefur átt ótal dýrmætar stundir við ár og vötn ásamt fjölskyldu sinni og góðum félögum. Hér kallar hann fram eftirminnilega atburði, glímu við silung í Meðalfellsvatni og átök við stórlaxa í ám víða um land.

Bubbi staldrar við í Kjósinni, Rangánum, Norðlingafljóti, Grímsá, Kjarrá, Miðfjarðará, Hítará, Norðurá, Langá, Vatnsdalsá, Stóru Laxá í Hreppum, Hofsá og Laxá í Aðaldal. Ásamt veiðifrásagna gefur hann ráð um græjur og ýmislegt hvað varðar réttu handtökin. 

Fleira eftir sama höfund

orð, ekkert nema orð

Orð, ekkert nema orð

og niðrí myrkrinu má sjálfsagt finna tilgang.
Lesa meira

Öskraðu gat á myrkrið

Lesa meira

Velkomin

Lesa meira

Hreistur

Lesa meira

Að kasta flugu í straumvatn er að tala við guð

Lesa meira

Djúpríkið

Lesa meira

Bubbi - samtalsbók

Lesa meira