Beint í efni

Vísanir : samtímahönnun í París

Vísanir : samtímahönnun í París
Höfundar
Útgefandi
Listasafn Kópavogs
Staður
Kópavogur
Ár
2007
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um Vísanir

Ritstjóri: Guðbjörg Kristjánsdóttir. Íslensk þýðing: Sigurður Pálsson. Nafn höfundar frumtexta er ekki getið.

Úr Vísunum

Sýningarstjórinn, Cédric Morisset, segir að hugmyndin bakvið sýninguna sé að sýna fram á fjölbreytilegar hliðar franskrar hönnunar, einkum í París, með því að leggja áherslu á það einkenni hennar að nota vísanir.

Einkennisorð sýningarinnar eru í stafrófsröð og á þann hátt er gerð grein fyrir fimm síðust árum í franskri hönnun með því að skoða vísanir og hvernig ýmislegt er fengið að láni. Hér eru frumsýnd saman ein förutíu verk eftir nokkra nýstárlegustu hönnuði í París, verk sem þykja einna mestum tíðindum sæta.

Fleira eftir sama höfund