Bókmenntaumfjöllun

nornasaga : hrekkjavakan

Kristínu Rögnu tekst vel til við að gera efni fornbókmenntanna spennandi fyrir nýjar kynslóðir. Á sama tíma nýtir hún einnig nýrri menningaráhrif einsog þau...

stelpur sem ljúga

Það kvað við nýjan hljóm þegar Eva Björg Ægisdóttir gaf út sína fyrstu bók, Marrið í stiganum, árið 2018. Bókin var fyrsti handhafi bókmenntaverðlaunanna...

svínshöfuð

Sagan er langt frá því að vera létt lesning en Svínshöfuð er frábærlega vel heppnað verk sem skrifað er af leiftrandi snerpu. Bergþóru tekst að draga fram gífurlega sterkar upplifanir af...

leðurjakkaveður

Ljóðabókin Leðurjakkaveður eftir Fríðu Ísberg tekst á við þá togstreitu sem fylgir sífelldri sviðsetningu einstaklingsins á tímum samfélagsmiðla og einstaklingshyggju, togstreituna milli...

kopareggið

Kopareggið (2019) eftir Sigrúnu Eldjárn er í senn ævintýri og framtíðardystópía. Bókin er sjálfstætt framhald Silfurlykilsins (2018) og fjallar að mestu leyti um sömu persónur. Bókin...

málleysingjarnir

„Ekki herma eftir mér!“ (8) orgar hinn rúmenski Mihail á skólafélaga sína í fyrsta kafla skáldsögunnar Málleysingjarnir, fyrstu bók Pedros Gunnlaugs Garcia. Ákall Mihail setur tóninn...

ungfrú fótbolti

Sögusvið nýjustu bókar Brynhildar Þórarinsdóttur, Ungfrú fótbolti, er Breiðholtið. Árið er 1980 og alls staðar eru hálfbyggð hús og nýsteyptar gangstéttir. Allir sléttir fletir eru lagðir...

svanafólkið

Í Svanafólkinu segir af Elísabetu Evu Unnardóttur og Rúnars sem vinnur við eftirlit hjá leynilegri sérdeild innanríkisráðuneytisins. Elísabet er mikil göngumanneskja og það er á einni göngu...

korngult hár, grá augu

Söguefni Sjóns í Kornglulu hári, gráum augum er í nánum tengslum við heimildir og sögulegar staðreyndir. Aukapersónur eru margar undir eigin nöfnum, bæði...

edda

Viðfangsefni ljóðabókarinnar Eddu er ellin og æskan og þá fyrst og fremst hvernig þessi...

delluferðin

Skáldskapargleði, leikur, gáski, ærsl og dálítið grín, einkenna frásögnina í Delluferðinni, nýjustu skáldsögu Sigrúnar Pálsdóttur, sem kemur á óvart í ljósi þess að um ræðir sögulega...

dimmumót

Dimmumót er einskonar sjálfsævisögulegur ljóðabálkur sem hverfist í kringum samband ljóðmælanda við Vatnajökul og mögulegt brotthvarf hans. Orðið dimmumót merkir ljósaskipti og vísar...

kokkáll

Dóri DNA hefur átt margbrotinn feril sem listamaður. Hann hefur verið rappari, ljóðskáld, dramatúrg,...

staða pundsins

Sem sögumaður er Madda, aðalpersóna Stöðu pundsins, ekki beinlínis óáreiðanleg, þó hún ruglist stundum á útgáfuárum hljómplatna og geri sig jafnvel seka um innsláttarvillur þrátt fyrir...

Okfruman

Óhugnaðurinn tröllríður kannski ekki jólabókaflóðinu þetta árið en í tveimur af þremur bókum sem ég hef lesið birtist hann sem öflugt þema og á það sérstaklega við um ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur...

skuggaskip

Þegar ég las upphafið af fimmtu sögunni í Skuggaskipum fann ég skyndilega fyrir óskiljanlegri ónotatilfinningu. Af hverju leið mér svona illa? Hvaðan kom þessi ótti? Ung hjón flytja...

aðferðir til að lifa af

Nýjasta saga Guðrúnar Evu hefst í ónefndu sumarbústaðalandi, sem óneitanlega minnir á þær fjöldamörgu sögur eftir íslenska höfunda sem gerast á slíkum stöðum, í helgi sumarbústaðarins. Í...

Kennarinn sem hvarf

Kennarinn sem hvarf er tilvalin lesning fyrir lesendur sem þurfa að æfa sig í lestri en hafa þó náð nokkurri færni. Letrið er stórt, kaflarnir stuttir og skemmtilegar myndir krydda...

Í Eitraða barninu spreytir rithöfundurinn og djákninn Guðmundur S. Brynjólfsson sig við form sagnfræðilegu glæpasögunnar sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi undanfarin ár,...

Í upphafi Brúðunnar er fjórum boltum kastað á loft. Tveir starfsmenn Samgöngustofu draga illa farna brúðu af hafsbotni í veiðiferð. Fimm árum síðar hverfa tveir erlendir ferðamenn í...

Þýðandi:

Nýtt bindi af Smásögum heimsins, tileinkað Asíu og Eyjaálfu, fer  með lesandann um fjölbreytt lönd og menningarheima og veitir innsýn í líf fólks á þessum fjarlægu slóðum í gegnum...

Hallgrímur Helgason á það sameiginlegt með nóbelskáldinu Halldóri að geta sagt harmþrungna sögu öreiga í kómískum ýkjustíl án þess þó nokkurn tíman að hæðast að...

Umhverfismál eru barnabókahöfundum ofarlega í huga þessi misserin og ekki að undra þar sem framtíð sú sem bíður barna nútímans vægast sagt ótrygg og skelfileg arfleið sem eldri kynslóðir skilja...

Það er rúmt ár síðan #metoo byltingin skók heiminn og hefur hún haft gríðarleg áhrif á baráttu kvenna og karla gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í flestum kimum samfélagsins. Konur hafa...

Það er auðvelt að gleyma sér í nýútkomnu ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar, Reykjavíkurmyndir. Leyfa skáldinu að bera sig á vit borgarævintýra og upplifa kaupstaðinn Reykjavík með öðrum...

Yasuko teygði fram höndina án þess að segja orð. Misato horfði skelkuð á hana en lagði síðan símann í útrétta höndina. Yasuko dró andann djúpt og bar símann að eyranu.

Mæðurnar voru í miðju veraldarinnar, þær voru þungamiðjan í lífi okkar, almáttugar og alvitrar.

Jónas, sögumaður Sorgarmarsins eftir Gyrði Elíasson, á meira sameiginlegt með nafna sínum í hvalnum en hann grunar sjálfan þótt hann taki vissulega eftir...

Það vildi svo til að ég byrjaði að lesa skáldsögu Alexanders Dan, Vættir, rétt um klukkan ellefu á sunnudagsmorgni. Á meðan klukkur Hallgrímskirkju glumdu las ég um sögumann sem vaknar...

Hversdagurinn er höfundi Ég hef séð svona áður hugleikinn. Persónurnar hafa (líkt og lesandinn) einmitt séð svona áður. En hversdagurinn er ekki endilega bara hversdagslegur, hann er...

Auður Ava sýnir enn og aftur lágstemmda skáldskaparsnilli og einstaka næmni fyrir mannlegri tilveru í sjöttu skáldsögu sinni, Ungfrú Ísland. Að þessu sinni fetar Auður nýjar slóðir og...

heklugjá

Sögumaður Heklugjár, sem heitir Ófeigur og er rithöfundur, situr á Þjóðskjalasafninu með hundinum sínum og les glósubækur ævintýramannsins Karls Dunganons. Sá kom víða við á langri og...

Listamannalaun er saga af kynnum höfundar við þessa menn og þeirra ævintýrum saman, réttnefnd minningarskáldsaga, því að þótt um sé að ræða endurminningar sagðar í fyrstu persónu þá er...

Skáldsagan Ljónið er nýjasta bók Hildar Knútsdóttur og sú fyrsta í nýjum þríleik höfundar. Sagan...

Leifur hét ungur maður, og var Eiríksson. Hann bjó í bakhúsi í Þingholtunum og sýslaði með alþjóðleg verðbréf af takmarkaðri færni. Fjárins hafði Leifur upphaflega aflað með því að skrifa ævisögu...