Umfjöllun

Bók Stefáns Mána, Nautið, var ekki fyrr komin út en það fréttist að gera ætti sjónvarpsþáttaröð byggða á henni.

Þjóðsagan gengur ljósum logum um ljóðabók Guðrúnar Hannesdóttur, humátt. Fyrri ljóðabækur hennar hafa heimsótt sagnir og ævintýri, eins og í Slitur úr orðabók fugla frá síðasta...

Tímabil hernámsins og seinni heimstyrjaldar hefur verið áberandi í sögum Arnaldar Indriðasonar frá upphafi og er honum greinilega hugleikið. Þetta ætti í sjálfu sér kannski ekki að koma mikið á...

Mamma klikk! eftir Gunnar Helgason

Eftir hinar geysivinsælu fótboltabækur um Jón Jónsson og félaga hans í Þrótti snýr Gunnar Helgason sér að sígíldu unglingavandamáli, eða hvernig það er að eiga klikkaða foreldra þegar maður er...

Sjöunda skáldsaga Auðar Jónsdóttur, Stóri skjálfti, sem tilnefnd hefur verið til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, hefst á gífurlegri óvissu þar sem aðalpersóna sögunnar er jafn týnd og...

 

Yrsa Sigurðardóttir hlaut íslensku glæpasagnaverðlaunin fyrir bók sína DNA sem kom út á síðasta ári og segir þar meðal annars frá seinheppna lögreglumanninum Huldari og...

Í nýjustu ljóðabók Sjóns,  gráspörvar og ígulker, verða staðir sem lesendur þekkja úr borgarlandslagi Reykjavíkur að vettvangi ljóða.  Í meðförum skáldsins eru þeir þó sviptir...

Hryllingur og fantasía eru ríkjandi meðal barna- og unglingabóka þessi jólin og kennir þar ýmissa grasa. Vetrarfrí eftir Hildi Knútsdóttur er stíluð á unglinga á efsta stigi grunnskóla og...

Leiðin út í heim er fimmta skáldsaga Hermanns Stefánssonar og nýjasta afurð ferils sem hófst með skáldfræðiritinu Sjónhverfingar árið 2003.  Á eftir fylgdi þríleikurinn um...

„Yfirvöldin sátu í útlöndum og enginn trúði því að heimurinn gæti verið eitthvað öðruvísi en hann var. Menn sungu bara sálma, voluðu og dóu.“ Svo segir í bók Einars Más Guðmundssonar, ...

Áður en ég tók mér nýjustu ljóðabók Þórdísar Gísladóttur í hönd hafði ég lifað við þann misskilning að hún bæri titilinn Tilfinningabók en ekki Tilfinningarök....

Þjóðasagnaarfurinn hefur veitt mörgum barnabókahöfundum innblástur í gegnum tíðina. Sögur af samskiptum manna og álfa lifa enn góðu lífi í barna- og unglingabókum enda mikinn og áhugaverðan...

Hér segir frá Óskari, sölumanni hjá öryggisþjónustu, sem lendir í talsverðum hremmingum sem hefjast með því að hann reynir að rétta hlut bróður síns sem situr í fangelsi, nánar tiltekið á Litla-...

Þýðandi:

Lýsingin á bók Jon Fosse vakti ekki beint áhuga minn, en aftan á bókakápu er skáldsagan Morgunn og kvöld sögð vera „frásögn um fæðingu barns og dauða gamals manns“. Titillinn er því...

Hallgrímur Helgason fylgir eftir velgengni síðustu skáldsögu sinnar Konan við 1000° með sjálfsævisögulega verkinu Sjóveikur í München. Það gæti virst langur vegur milli þessara...

Hrollvekjur virðast vera vinsælar meðal höfunda barna- og unglingabóka í ár og margar af þeim skáldsögum sem koma út í þeim flokki fyrir þessi jól fjalla á einn eða annan hátt um illviðráðanleg...

Drengurinn Pietro flýr gamla heimili sitt, staurahverfið þar sem húsin standa á staurum í sjónum nálægt höfninni í stórri borg. Hræðileg, mannskæð pest geysar í hverfinu og allir veikjast, Pietro...

Ragnar Helgi Ólafsson hefur um árabil hannað kápur á bækur. Bókakápur hans eru haganlega gerðar og bera því vitni að hönnuðurinn hefur bæði þekkingu á bókunum og því hvernig best sé að koma þeim...

Ég iðaði af spenningi þegar ég frétti af því að Kristín Svava Tómasdóttir væri að gefa út sína þriðju ljóðabók Stormviðvörun. Ég kolféll fyrir stíl Kristínar Svövu fyrir átta árum þegar...

Sá fjöldi ljóðabóka, sem kemur út núna fyrir jólin, endurspeglar þá fjölbreytni sem einkennir ljóðformið á okkar tímum. Svo virðist sem öll viðfangsefni - há og lág, stór og smá, merkileg og...

Í myndlistarumræðu er vinsælt að nota orðið ‚ljóðrænt‘ þegar lýsa á listaverkum. Orðasambandið ‚ljóðræn abstraktlist‘ hefur verið notað yfir tegund óhlutbundinnar listar, en einnig má sjá vísað...

Það tók dálítinn tíma að átta sig á bók Jónasar Bengtssons, Ævintýri, og ég er ekki alveg viss hvort ég hafi enn náð almennilegu taki á verkinu. Sagan er sögð út frá sjónarhóli lítils...

Bubbi Morthens er fjall í landslagi íslenskrar dægurmenningar. Fjall sem hefur endurnýjast, veðrast og breyst með tímanum en stendur þó óhaggað á sínum stað og er ekkert á leiðinni burt. Hvort sem...

Þúsund og einn hnífur eftir Hassan Blasim í þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar

Þúsund og einn hnífur og fleiri sögur frá Írak er smásagnasafn eftir íraska rithöfundinn og kvikmyndagerðarmanninn Hassan Blasim. Líkt og titill verksins gefur til kynna eiga...

„Veistu hvers vegna ég skemmti mér svona konunglega?“ spyr ljóðmælandi ljóðsins „Ó reiða kona“. Svarið er einfalt: „vegna þess að ég er ung kona“. Nú er ég kannski ekkert sérstaklega ung kona...

Þýðandi:

Fyrir tuttugu árum las ég bók um tengsl hrollvekju og kómedíu. Höfundurinn, William nokkur Paul, vildi meina að þarna á milli væri öllu styttra en almennt og yfirleitt er talið og benti meðal...

 

Stella Blómkvist hefur í nógu að snúast í nýjustu bók sinni, Morðin í Skálholti. Fyrir utan að lenda sjálf í slysi (þar sem hún óvart finnur mannshandlegg í jökli) er hún að...

Litli hópurinn sem í fyrstu bókinni varð viðskila við aðra þorpsbúa eftir árás óvætta hefur hér sundrast, en í fyrstu tveimur bókunum, Hrafnsauga og Draumsverði, leggja þau...

Þýðandi:

Bók Davíðs Lagercrantz, Það sem ekki drepur mann, er kynnt sem fjórða bókin úr smiðju Stiegs Larsson, en er það þó ekki, þetta er einfaldlega nýtt verk sem byggir á persónum og...

Hrollvekjan elskar börn og börn elska hrollvekjur – þetta eru gömul og ný sannindi. Eins og fram kemur í eftirmála Markúsar Más Efraím að Eitthvað illt á leiðinni er þá veldur þetta sumum...

Flækingurinn í samnefndri sögu Kristínar Ómarsdóttur er mállaus, það er að segja: hann talar hrognamál sem enginn skilur nema mamma hans. Hann heitir Hrafn, kallaður Krummi og hann langar...

Þýðandi:

Það er margskonar arfur sem heiðarlegi fasteignasalinn Klaus Haapala burðast með í farangrinum í sögu Antti Tuomainen, Að gæta bróður míns. Annars vegar er það saga föður hans og afa og...

Ljóðið „Klúka“ hefst á þessum línum: „Stundin sem okkur var gefin / og nú ber að þakka“, á vel við þegar ég sest niður og skrifa umfjöllun um síðustu bækur Baldurs Óskarssonar. Eftir að hafa sinnt...

Eitt einkenni glæpasagna (og reyndar á þetta við um stóran hluta bókmennta yfirleitt) er að þar er einhver sem segir ekki satt. Eða segir ekki allt, sem heitir hvít lygi, eða hliðrar sannleikanum...

Öræfi Ófeigs Sigurðssonar hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðasta ár en áður en verkið hafði einu sinni verið tilnefnt skapaðist í kringum það mikill spenningur, bókin fékk...

Krabbaveislan nefnist nokkuð glæsileg frumraun Hlyns Níelsar Grímssonar. Höfundur bókarinnar er læknir og fjallar hún að mestu leyti um lækna og spítalalíf. Sýn Hlyns á þessi fyrirbæri er...