Bókmenntaumfjöllun

staða pundsins

Sem sögumaður er Madda, aðalpersóna Stöðu pundsins, ekki beinlínis óáreiðanleg, þó hún ruglist stundum á útgáfuárum hljómplatna og geri sig jafnvel seka um innsláttarvillur þrátt fyrir...

Okfruman

Óhugnaðurinn tröllríður kannski ekki jólabókaflóðinu þetta árið en í tveimur af þremur bókum sem ég hef lesið birtist hann sem öflugt þema og á það sérstaklega við um ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur...

skuggaskip

Þegar ég las upphafið af fimmtu sögunni í Skuggaskipum fann ég skyndilega fyrir óskiljanlegri ónotatilfinningu. Af hverju leið mér svona illa? Hvaðan kom þessi ótti? Ung hjón flytja...

aðferðir til að lifa af

Nýjasta saga Guðrúnar Evu hefst í ónefndu sumarbústaðalandi, sem óneitanlega minnir á þær fjöldamörgu sögur eftir íslenska höfunda sem gerast á slíkum stöðum, í helgi sumarbústaðarins. Í...

Kennarinn sem hvarf

Kennarinn sem hvarf er tilvalin lesning fyrir lesendur sem þurfa að æfa sig í lestri en hafa þó náð nokkurri færni. Letrið er stórt, kaflarnir stuttir og skemmtilegar myndir krydda...

Í Eitraða barninu spreytir rithöfundurinn og djákninn Guðmundur S. Brynjólfsson sig við form sagnfræðilegu glæpasögunnar sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi undanfarin ár,...

Í upphafi Brúðunnar er fjórum boltum kastað á loft. Tveir starfsmenn Samgöngustofu draga illa farna brúðu af hafsbotni í veiðiferð. Fimm árum síðar hverfa tveir erlendir ferðamenn í...

Þýðandi:

Nýtt bindi af Smásögum heimsins, tileinkað Asíu og Eyjaálfu, fer  með lesandann um fjölbreytt lönd og menningarheima og veitir innsýn í líf fólks á þessum fjarlægu slóðum í gegnum...

Hallgrímur Helgason á það sameiginlegt með nóbelskáldinu Halldóri að geta sagt harmþrungna sögu öreiga í kómískum ýkjustíl án þess þó nokkurn tíman að hæðast að...

Umhverfismál eru barnabókahöfundum ofarlega í huga þessi misserin og ekki að undra þar sem framtíð sú sem bíður barna nútímans vægast sagt ótrygg og skelfileg arfleið sem eldri kynslóðir skilja...

Það er rúmt ár síðan #metoo byltingin skók heiminn og hefur hún haft gríðarleg áhrif á baráttu kvenna og karla gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í flestum kimum samfélagsins. Konur hafa...

Það er auðvelt að gleyma sér í nýútkomnu ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar, Reykjavíkurmyndir. Leyfa skáldinu að bera sig á vit borgarævintýra og upplifa kaupstaðinn Reykjavík með öðrum...

Yasuko teygði fram höndina án þess að segja orð. Misato horfði skelkuð á hana en lagði síðan símann í útrétta höndina. Yasuko dró andann djúpt og bar símann að eyranu.

Mæðurnar voru í miðju veraldarinnar, þær voru þungamiðjan í lífi okkar, almáttugar og alvitrar.

Jónas, sögumaður Sorgarmarsins eftir Gyrði Elíasson, á meira sameiginlegt með nafna sínum í hvalnum en hann grunar sjálfan þótt hann taki vissulega eftir...

Það vildi svo til að ég byrjaði að lesa skáldsögu Alexanders Dan, Vættir, rétt um klukkan ellefu á sunnudagsmorgni. Á meðan klukkur Hallgrímskirkju glumdu las ég um sögumann sem vaknar...

Hversdagurinn er höfundi Ég hef séð svona áður hugleikinn. Persónurnar hafa (líkt og lesandinn) einmitt séð svona áður. En hversdagurinn er ekki endilega bara hversdagslegur, hann er...

Auður Ava sýnir enn og aftur lágstemmda skáldskaparsnilli og einstaka næmni fyrir mannlegri tilveru í sjöttu skáldsögu sinni, Ungfrú Ísland. Að þessu sinni fetar Auður nýjar slóðir og...

heklugjá

Sögumaður Heklugjár, sem heitir Ófeigur og er rithöfundur, situr á Þjóðskjalasafninu með hundinum sínum og les glósubækur ævintýramannsins Karls Dunganons. Sá kom víða við á langri og...

Listamannalaun er saga af kynnum höfundar við þessa menn og þeirra ævintýrum saman, réttnefnd minningarskáldsaga, því að þótt um sé að ræða endurminningar sagðar í fyrstu persónu þá er...

Skáldsagan Ljónið er nýjasta bók Hildar Knútsdóttur og sú fyrsta í nýjum þríleik höfundar. Sagan...

Leifur hét ungur maður, og var Eiríksson. Hann bjó í bakhúsi í Þingholtunum og sýslaði með alþjóðleg verðbréf af takmarkaðri færni. Fjárins hafði Leifur upphaflega aflað með því að skrifa ævisögu...

Íslensk bókmenntaverðlaun eru fá og það eru margir sem bítast um þau. Sérstaklega hefur vantað fleiri verðlaun til að styðja nýja höfunda og koma á framfæri þeirra fyrstu bókum.

Fjölskylda getur verið flókið fyrirbæri og þá sérstaklega ef maður á jafn skrautlega og Stella sem er aðalpersónan í nýjustu bók Gunnars Helgasonar, Siggi sítróna. Lesendur hafa áður...

Líkt og svo margar skáldsögur Arnaldar gerist Stúlkan hjá brúnni á tveimur tímabilum, fyrri hluta sjöunda áratugarins og í nútímanum. Ennfremur er vísað til...

Hér segir frá Elenóru Margréti Lísudóttur, listakonu, sem rekur minningar um móður sína, fyrrverandi unnusta sinn, fastagesti á barnum Bravó og lýðinn úr Sirkús Lilla Löva. Elenóra eða Nóra,...

Svik er sett fram sem sjálfstæð bók en engu að síður er hún hluti af þeim söguheimi sem Lilja skapaði í þríleiknum. Meðal annars neyðist ein af aðalpersónunum til að heimsækja Litla-Hraun...

Í upphafi bókar fáum við að kynnast unglingunum fjórum, þeim Hildisif, Flexa, Garúnu og Garra en þau eru á leið austur á hálendi þar sem þau hafa ráðið sig í sumarvinnu fyrir fyrirtækið Geislaspan...

Stormsker er ævintýri – unga hetjan þarf að sigra illmennið og vinna hjarta prinsessunnar um leið og hann bjargar heiminum. Þetta er líka dæmisaga – og sem slík hefur hún boðskap Boðskapur er...

Smáa letrið eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er gott dæmi um hamingjusaman vefnað pólitískrar ádeilu og listrænnar sköpunargleði. Linda á að baki fjölbreytt höfundarverk, fyrst og fremst í formi...

Rúnar Helgi Vignisson hefur að öllum líkindum verið á kafi í smásögum undanfarin ár. Skrifað þær nokkrar, örugglega farið yfir ókjörin öll í sínu þýðingarmikla...

Maxímús Músíkús fer á fjöll er fimmta bókin í flokknum um hina ómótstæðilegu músíkmús sem elskar tónlist og býr í gömlum kontrabassa í tónlistarhúsinu Hörpu. Fyrr hafa komið út ...

Syndaflóð er óvægin bók, frásögnin hröð, miskunnarlaus og afskaplega spennandi. Sagan hefst þegar Malcolm nokkur Benke finnst myrtur í hægindastól á heimili sínu og á litla fingri er hann...

Ellefta ljóðabók Ísaks Harðarsonar nefnist Ellefti snertur af yfirsýn. Undirritaður hefur orðið var við talsverða eftirvæntingu fyrir þessari bók sem er ekki undarlegt enda langt um liðið...

Gunnar Randversson gítarleikari og tónlistarkennari hefur gefið út fjórar ljóðabækur en gefur nú í fyrsta sinn frá sér prósatexta í bókinni Gulur Volvó....

Orðin þrjú sem áttu eftir að breyta öllu voru: „Þeir eru farnir.“ Skáldsagan Heiður eftir Sólveigu Jónsdóttir fjallar um 34 ára gamlan lögfræðing að nafni...