Umfjöllun

Sögumaður Heklugjár, sem heitir Ófeigur og er rithöfundur, situr á Þjóðskjalasafninu með hundinum sínum og les glósubækur ævintýramannsins Karls Dunganons. Sá kom víða við á langri og...

Listamannalaun er saga af kynnum höfundar við þessa menn og þeirra ævintýrum saman, réttnefnd minningarskáldsaga, því að þótt um sé að ræða endurminningar sagðar í fyrstu persónu þá er...

Skáldsagan Ljónið er nýjasta bók Hildar Knútsdóttur og sú fyrsta í nýjum þríleik höfundar. Sagan...

Leifur hét ungur maður, og var Eiríksson. Hann bjó í bakhúsi í Þingholtunum og sýslaði með alþjóðleg verðbréf af takmarkaðri færni. Fjárins hafði Leifur upphaflega aflað með því að skrifa ævisögu...

Íslensk bókmenntaverðlaun eru fá og það eru margir sem bítast um þau. Sérstaklega hefur vantað fleiri verðlaun til að styðja nýja höfunda og koma á framfæri þeirra fyrstu bókum.

Fjölskylda getur verið flókið fyrirbæri og þá sérstaklega ef maður á jafn skrautlega og Stella sem er aðalpersónan í nýjustu bók Gunnars Helgasonar, Siggi sítróna. Lesendur hafa áður...

Líkt og svo margar skáldsögur Arnaldar gerist Stúlkan hjá brúnni á tveimur tímabilum, fyrri hluta sjöunda áratugarins og í nútímanum. Ennfremur er vísað til...

Hér segir frá Elenóru Margréti Lísudóttur, listakonu, sem rekur minningar um móður sína, fyrrverandi unnusta sinn, fastagesti á barnum Bravó og lýðinn úr Sirkús Lilla Löva. Elenóra eða Nóra,...

Svik er sett fram sem sjálfstæð bók en engu að síður er hún hluti af þeim söguheimi sem Lilja skapaði í þríleiknum. Meðal annars neyðist ein af aðalpersónunum til að heimsækja Litla-Hraun...

Í upphafi bókar fáum við að kynnast unglingunum fjórum, þeim Hildisif, Flexa, Garúnu og Garra en þau eru á leið austur á hálendi þar sem þau hafa ráðið sig í sumarvinnu fyrir fyrirtækið Geislaspan...

Stormsker er ævintýri – unga hetjan þarf að sigra illmennið og vinna hjarta prinsessunnar um leið og hann bjargar heiminum. Þetta er líka dæmisaga – og sem slík hefur hún boðskap Boðskapur er...

Smáa letrið eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er gott dæmi um hamingjusaman vefnað pólitískrar ádeilu og listrænnar sköpunargleði. Linda á að baki fjölbreytt höfundarverk, fyrst og fremst í formi...

Rúnar Helgi Vignisson hefur að öllum líkindum verið á kafi í smásögum undanfarin ár. Skrifað þær nokkrar, örugglega farið yfir ókjörin öll í sínu þýðingarmikla...

Maxímús Músíkús fer á fjöll er fimmta bókin í flokknum um hina ómótstæðilegu músíkmús sem elskar tónlist og býr í gömlum kontrabassa í tónlistarhúsinu Hörpu. Fyrr hafa komið út ...

Syndaflóð er óvægin bók, frásögnin hröð, miskunnarlaus og afskaplega spennandi. Sagan hefst þegar Malcolm nokkur Benke finnst myrtur í hægindastól á heimili sínu og á litla fingri er hann...

Ellefta ljóðabók Ísaks Harðarsonar nefnist Ellefti snertur af yfirsýn. Undirritaður hefur orðið var við talsverða eftirvæntingu fyrir þessari bók sem er ekki undarlegt enda langt um liðið...

Gunnar Randversson gítarleikari og tónlistarkennari hefur gefið út fjórar ljóðabækur en gefur nú í fyrsta sinn frá sér prósatexta í bókinni Gulur Volvó....

Orðin þrjú sem áttu eftir að breyta öllu voru: „Þeir eru farnir.“ Skáldsagan Heiður eftir Sólveigu Jónsdóttir fjallar um 34 ára gamlan lögfræðing að nafni...

Það er mikið undir í Skiptidögum Guðrúnar Nordal. Íslandssagan öll, menningararfurinn eins og hann leggur sig. En þó ekki síður athugun á því hvaða þýðingu fortíðin hefur fyrir nútíð og...

Blóðengill er önnur skáldsaga Óskars Guðmundssonar en hann þreytti frumraun sína árið 2015 með Hilmu. Í Blóðengli, sem er beint framhald fyrri skáldsögu Óskars, fá lesendur að endurnýja kynni sín...

Mun heimurinn sjá eftir mér? Nei. Mun heimurinn verða fátækari án mín? Nei. Mun heimurinn komast af án mín? Já. Er heimurinn betri nú en þegar ég kom í hann? Nei....

Ég er að spá í að slútta þessu
Þýðandi:

Í þessum síðasta hluta umfjöllunar Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í íslenskum þýðingum er komið að glæpasögunum Ég er að spá í að slútta þessu eftir Iain Reid og Fyrir...

Fyrir fallið
Þýðandi:

Í þessum síðasta hluta umfjöllunar Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í íslenskum þýðingum er komið að glæpasögunum Ég er að spá í að slútta þessu eftir Iain Reid og Fyrir...

Konan í glugganum

Glæpasögurnar Konan í glugganum eftir A.J. Finn og Áttunda dauðasyndin eftir Rebecku Edgren Aldén eru næstar í fjögurra þátta umfjöllun Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í...

Áttunda dauðasyndin

Glæpasögurnar Konan í glugganum eftir A.J. Finn og Áttunda dauðasyndin eftir Rebecku Edgren Aldén eru næstar í fjögurra þátta umfjöllun Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í...

Krítarmaðurinn
Þýðandi:

Úlfhildur Dagsdóttir heldur áfram umfjöllun sinni um nýlegar þýddar glæpasögur, hér eru til athugunar krimmarnir Krítarmaðurinn eftir C.J. Tudor og Náttbirta eftir Ann...

Náttbirta

Úlfhildur Dagsdóttir heldur áfram umfjöllun sinni um nýlegar þýddar glæpasögur, hér eru til athugunar krimmarnir Krítarmaðurinn eftir C.J. Tudor og Náttbirta eftir Ann...

Nú er best að taka það strax fram að ég er afar sjóveik. Að auki er mér meinilla við kulda og vosbúð og hryllir við hráblautri útivist af hverskyns tagi. Þvert á þetta – eða kannski vegna þess? –...

Sálir vindsins
Þýðandi:

Úlfhildur Dagsdóttir tekur fyrir nokkrar nýlegar þýddar glæpasögur í fjórum pistlum sem birtast hér á vefnum næstu vikur. Í þessum fyrsta hluta eru til umfjöllunar Sálir vindsins...

Lukkuriddarinn

Úlfhildur Dagsdóttir tekur fyrir nokkrar nýlegar þýddar glæpasögur í fjórum pistlum sem birtast hér á vefnum næstu vikur. Í þessum fyrsta hluta eru til umfjöllunar Sálir vindsins...

Flúraða konan
Þýðandi:

Úlfhildur Dagsdóttir tekur fyrir nokkrar nýlegar þýddar glæpasögur í fjórum pistlum sem birtast hér á vefnum næstu vikur. Í þessum fyrsta hluta eru til umfjöllunar Sálir vindsins...

Óvelkomni maðurinn

Það kemur mér alltaf jafnmikið á óvart þegar fólk talar um glæpasögur sem eitthvað eitt og einfalt svið – og þá yfirleitt eitthvað sem óhætt er að líta niður á og afgreiða í sviphendingu....

Þitt eigið ævintýri

Þitt eigið ævintýri er fjórða Þín eigin-bók Ævars Þórs Benediktssonar (sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður) þar sem lesandinn er sjálfur aðalpersónan og fær að...

Perlan: meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins

Perla Sveinsdóttir er kona sem er einfaldlega fræg fyrir það að vera fræg. Vinsældir hafa elt hana frá unga aldri og gert hana að fyrirmynd annarra í klæðaburði og hegðun löngu fyrir tíma...

Millilending

Hinn óbærilegi veruleiki samtímans hefur löngum verið viðfangsefni skálda. Hver er okkar hversdagur og hvernig komumst við í gegnum hann? Iðulega er það eitthvað ungmenni sem er fulltrúi þessarar...

Langelstur í bekknum

Skólinn gegnir stóru hlutverki í lífi flestra barna; þar verja þau stórum hluta úr deginum og félagslífið og námið geta haft mikil áhrif. Í tveimur nýútkomnum barnabókum, Langelstur í bekknum...