Bókmenntaumfjöllun

ofurhetjan

Ofurhetjur eru áberandi í dægurmenningunni um þessar mundir. Risarnir Marvel og DC keppast við að dæla út kvikmyndum og þáttum um hinar ýmsu hetjur, sem nota ofurkrafta sína til að berjast við...

bróðir

Prósi Halldórs er tilfinningaríkur og ristir djúpt þar sem hann gefur sér mikið rými til að grennslast fyrir í hugarheimi persónanna. Bróðir kafar ofan í dýpstu kima sektarkenndar og...

dauðabókin

Sögurnar af Herði hafa m.a. verið flokkaðar sem noir eða rökkursögur, harðsvíraðar glæpasögur og spennusögur en ég tel að Dauðabókinni svipi meira til sígildra ráðgátna að hætti Agöthu...

barnaræninginn

Sagan er æsispennandi, eltingarleikurinn um holræsin þar sem Eyrdís og Sandur eru á flótta undan ógnvænlegum villirottum og átök rottubjörgunarsveitarinnar við mannfólk einkennast af hasar og...

Blóðrauður sjór verður að teljast óvanalegur krimmi fyrir þær sakir að hér vantar meginforsendu flestra íslenska glæpasagna: Það er ekkert lík til staðar. Lilja er hér því enn einu...

mæður geimfara

Málið er að Mæður geimfara er lævíst furðuverk, samansafn örsagna, ljóða, söguljóða, öresseyja, útúrsnúninga og fleira. En það er betra að láta ekki eftir skilgreiningarþörfinni og kalla...

eldarnir

Hamfarasagan virðist lifa góðu lífi um þessar mundir. Á síðustu árum hefur sú bókmenntagrein þótt hæfa til að takast á við loftslagsbreytingar samtímans, yfirvofandi hamfara af völdum hnattrænnar...

hilduleikur

Hilduleikur fjallar um konu á efri árum að takast á við samfélag sem nennir ekki að hugsa um eldri borgara. Sagan á sér stað í hliðstæðum veruleika við okkar eigin, þar sem búið er að einkavæða...

dýralíf

Nýjasta skáldsagan úr smiðju Auðar Övu Ólafsdóttur nefnist Dýralíf og fjallar um tvær aðalpersónur; tvífarana, frænkurnar og ljósmæðurnar Fífu og Dýju sem báðar bera reyndar skírnarnafnið...

dóttir hafsins

Hafmeyjur og marbendla þekkja flestir úr þjóðsögum og ævintýrum. Almennt eru þessir sjávarvættir einhverskonar blanda af fiski og manni og hafmeyjurnar eru öllu algengari en karlkyns samsvaranir...

skammdegisskuggar

Sagan gerist að mestu innan borgarmúra höfuðborgar Hrímlands, sem heitir Reykjavík, og lesandinn áttar sig fljótt á því að Hrímland er hliðstæða Íslands í veruleika sögunnar. Í þessari Reykjavík...

gata mæðranna

Þar sem tíðarandalýsingar og þroskasögur kvenna mætast, eða öllu heldur rekast á, þar er heimavöllur Kristínar Mörju Baldursdóttur. Hún birtist fyrst á þessum velli með kitlandi leik- og...

undir yggdrasil

Undir Yggdrasil er tíunda bók Vilborgar Davíðsdóttur og er söguleg skáldsaga eins og flestar bækur hennar. Sagan rekur ferðir Þorgerðar Þorsteinsdóttur sonardóttur Auðar djúpúðgu. Það er...

vampírur, vesen og annað tilfallandi

Vampírur eru ekki á hverju strái í íslenskum barna- og ungmennabókmenntum, ekki frekar en í bókum fyrir fullorðna ef því er að skipta.

sykur

Lík finnst í fjörunni austan við Stokkseyri. Berfættur maður í jakkafötum liggur á bakinu í grjótinu við fjöruborðið. Lögreglumennirnir sem eru fyrstir á vettvang eru fljótir að bera kennsl á...

Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins

Dularfull skilaboð, yfirgefin hús og sérkennilegt fólk sem villir á sér heimildir er meðal þess sem lesendur fá að kynnast í ráðgátunum Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins og ...

Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf

Dularfull skilaboð, yfirgefin hús og sérkennilegt fólk sem villir á sér heimildir er meðal þess sem lesendur fá að kynnast í ráðgátunum Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins og ...

1900 og eitthvað

Ragnheiður Lárusdóttir hlaut nýverið ljóðaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu bókina sína 1900 og eitthvað. Niðurstaðan er aldeilis glimrandi og falleg bók sem snertir...

iðunn og afi pönk

Sumarandinn svífur yfir vötnum í Iðunn og afi pönk, nýjustu barnabók Gerðar Kristnýjar. Sagan gerist í Mosfellsbæ og fjallar um hina 11 ára gömlu Iðunni og fjölskyldu hennar. Iðunn er...

óstöðvandi skilaboð

Í áttundu ljóðabók Ásdísar Óladóttur, Óstöðvandi skilaboð, er einmanaleikinn í forgrunni og tengslaþörf knýr harkalega að dyrum hjá ljóðmælanda.

strá

Nýjar raddir er heitið á nýlegri handritasamkeppni Forlagsins en samkeppnin fór fram fyrst á tíu ára afmæli útgáfunnar árið 2017.

sjálfstýring

Nýjar raddir er heitið á nýlegri handritasamkeppni Forlagsins en samkeppnin fór fram fyrst á tíu ára afmæli útgáfunnar árið 2017.

blokkin á heimsenda

Formáli Blokkarinnar á heimsenda (2020) er óvenjulegur og á meira skylt með bókmenntagrein glæpasagna en barnabókmenntum. Á þessum fyrstu blaðsíðum er aðalsöguhetjan innilokuð í...

við kvikuna

Örsagan er eins og þýðandi bendir á bæði gamalt og nýtt bókmenntaform. Mannkynssagan hefur boðið upp á ótal tilefni til þess að höfundar beiti sér í stuttu máli og þó að hugtök og skilgreiningar á...

innræti

Mörg eru þau hversdagslegu hlutverk sem sett eru á svið dag hvern innan fjölskyldu, vinnustaðar, o.s.frv. Hlutverkunum fylgja ólíkar kröfur og væntingar og fela gjarnan í sér einhverja málamiðlun...

selta

Í köldum ágústmánuði árið 1839 er landlæknir ræstur út um miðja nótt. Í fjörunni neðan við Hjörleifshöfða liggur dökkleitur ungur drengur umvafinn þangi. Drengurinn brosir við fundinn, hann vill...

Langelstur að eilífu

Langelstur að eilífu er þriðja sagan af Eyju og vini hennar Rögnvaldi, eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bókin hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka árið 2019...

morð er morð er morð

Bókaútgáfan Hringaná gaf nýverið út tvær glæpasögur í íslenskri þýðingu sem eru gríðarlega ólíkar en eiga það þó helst...

systir mín, raðmorðinginn

Bókaútgáfan Hringaná gaf nýverið út tvær glæpasögur í íslenskri þýðingu sem eru gríðarlega ólíkar en eiga það þó helst...

undrarýmið

Þema verksins eru undrun og sköpun og þau rými sem tengjast því.

rummungur 3

 

Því ber að fagna því að Rummungur ræningi, sem er dásamleg barnabókaklassík og Hundmann, sem er nýklassík í myndasagnaheiminum, komi út á íslensku. Með þessum þýðingum...

hundmann

 

Því ber að fagna því að Rummungur ræningi, sem er dásamleg barnabókaklassík og Hundmann, sem er nýklassík í myndasagnaheiminum, komi út á íslensku. Með þessum þýðingum...

hunangsveiði

Það væri hægt að lýsa Hunangsveiði sem ljóðabók þótt hún telji raunar tæpar 200 síður – en draumkenndur heimurinn sem birtist í henni er að mörgu leyti tengdari ljóðinu en hefðbundinni...

nornin

Nornin er glæsilegt framhald Ljónsins, óvænt og lógískt í senn, því Hildur er búin að byggja sterkar stoðir í fyrri bókinni fyrir þá framtíðarsýn sem birtist í þeirri seinni.

kærastinn er rjóður

Bókakápa nýjustu ljóðabókarinnar og myndin sem blasir við framan á grípa auga lesanda. Þar má sjá stækkaða passamynd af ungum manni með rjóðar kinnar sem starir í myndavélina með bjartsýnisbros....

sítrónur og náttmyrkur

Svikaskáld er ljóðkvenna kollektív sem samanstendur af sex skáldum, en tvær þeirra Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Melkorka Ólafsdóttir hafa gefið út ljóðabók í fullri lengd nú í haust.