Beint í efni

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember ár hvert, veitir menntamálaráðuneytið Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau skal veita einstaklingum er hafa með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fræðistörfum eða kennslu og stuðlað að eflingu hennar, framgangi eða miðlun til nýrrar kynslóðar.

Að auki eru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls.

2021

Arnaldur Indriðason, rithöfundur

Sérstök viðurkenning

Vera Illugadóttir, dagskrárgerðarkona

2020

Gerður Kristný, rithöfundur

Sérstök viðurkenning 

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi

2019

Jón G. Friðjónsson, prófessor

Sérstök viðurkenning

Reykjavíkurdætur

2018

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor 

Sérstök viðurkenning

Skáld í skólum

2017

Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur

Sérstök viðurkenning

Gunnar Helgason, rithöfundur

2016

Sigurður Pálsson, skáld

Sérstök viðurkenning

Ævar Þór Benediktsson (Ævar vísindamaður), barnabókahöfundur

2015

Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur

Sérstök viðurkenning

Bubbi Morthens, tónlistarmaður og skáld

2014

Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur

Sérstakar viðurkenningar

Lestrarhátíð Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO
Vefnámskeiðið Icelandic Online

2013

Jórunn Sigurðardóttir

Sérstakar viðurkenningar

Máltæknisetur
Ljóðaslamm Borgarbókasafns Reykjavíkur

2012

Hannes Pétursson

Sérstök viðurkenning

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði

2011

Kristín Marja Baldursdóttir

Sérstakar viðurkenningar

Hljómsveitin Stuðmenn

2010

Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra Sameinuðu Þjóðanna í tungumálum, fyrrverandi forseti Íslands og leikhússtjóri

Sérstakar viðurkenningar

Möguleikhúsið
Hljómsveitin Hjálmar

2009

Þorsteinn frá Hamri, rithöfundur og skáld

Sérstakar viðurkenningar

Þórbergssetur á Hala í Suðursveit
Baggalútur

2008

Herdís Egilsdóttir, kennari

Sérstakar viðurkenningar

Landnámssetur Íslands í Borgarnesi
Útvarpsleikhúsið

2007

Sigurbjörn Einarsson

Sérstakar viðurkenningar

Samtök kvenna af erlendum uppruna
Fréttastofa Útvarps

2006

Njörður P. Njarðvík

Sérstakar viðurkenningar

Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands
Leikhópurinn Hugleikur

2005

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur

Sérstakar viðurkenningar

Lestrarmenning í Reykjanesbæ
Bókaútgáfan Bjartur

2004

Silja Aðalsteinsdóttir

Sérstakar viðurkenningar

Kvæðamannafélagið Iðunn
Strandagaldur

2003

Jón S. Guðmundsson

Sérstakar viðurkenningar

Lesbók Morgunblaðisins
Spaugstofan

2002

Jón Böðvarsson

Sérstakar viðurkenningar

Íslensk plöntuheiti, rafræn útgáfa
Með íslenskuna að vopni, hagyrðingakvöld Vopnfirðinga

2001

Ingibjörg Haraldsdóttir, skáld og þýðandi

Sérstakar viðurkenningar

Félag framhaldsskólanema
Námsflokkar Reykjavíkur

2000

Magnús Þór Jónsson, Megas

Sérstakar viðurkenningar

Stóra upplestrarkeppnin
Dr. Richard N. Ringler

1999

Matthías Johannessen, skáld og ritstjóri

Sérstakar viðurkenningar

Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum
Mjólkursamsalan

1998

Þórarinn Eldjárn rithöfundur

Sérstakar viðurkenningar

Blaðamannafélag Íslands
Félag íslenskra leikskólakennara

1997

Gísli Jónsson menntaskólakennari

Sérstakar viðurkenningar

Hið íslenska bókmenntafélag

1996

Vilborg Dagbjartsdóttir skáld og grunnskólakennari

Sérstakar viðurkenningar

Orðanefnd byggingarverkfræðingadeildar Verkfræðingafélags Íslands
Orðanefnd rafmagnsverkfræðingadeildar Verkfræðingafélags Íslands