Höfundar og bækur

Höfundalisti

hilmar örn óskarsson

„Nói virti fyrir sér stórt tré sem blasti við þegar þau stigu út úr þokunni. Ef hann pírði augun var eins og það stæði í ljósum logum. ...“

„Handan við þokuna flýtur ferðbúið skip. / Ferjumaðurinn bíður þar dulur á svip. ...“

„En morguninn eftir þegar þeir vöknuðu var austurhluti dalsins aðskilinn frá vesturhlutanum ...“

„Lýst er eftir konu / sem fór að heiman í árdaga / fáklædd og loguðu / eldar í augum ...“

„Hvílík frekja og framhleypni í stelpunni að troðast inn í herbergið hjá prestinum.“

Ingunn Snædal

„fyrir þig / myndi ég gjarna / bera inn sólskin / í botnlausum potti / allan daginn ...“

„Þegar kvöldar / fer pabbi út að veiða ljóð. // Vopnaður brúnni, örsmárri skrifbók ...“

„Mér er sagt að þegar vorið nálgist / syngi spörfuglar á nöktum trjágreinum ...“

jón gnarr

„Og mig langaði óstjórnlega að gera eitthvað alveg einstakt, eitthvað stórkostlegt. Mig langaði að syngja í hljómsveit ..."

„Guðbjartur var semsagt vanur því að setjast fyrir framan kassann á hverjum einasta sunnudagseftirmiðdegi ...“

Jón Kalman Stefánsson

„Sjáiði, hvísla sumir, en svo þorir enginn að benda eða segja meira. Fólk bara horfir.“

Jóna Valborg

„Kormák hefur lengi dreymt um að eignast gæludýr. ...“

„Daníel býr einn í íbúð sem móðir hans á. Hann er hættur í háskólanum og hefur hvorki efni á mat né eldsneyti.“

„Ljótt að bölva sumri, ég veit / en sumar að koma er samt líka árans tíminn / að líða ...“

„Ég man bara að ég margsagði manninum að hafa ekki áhyggjur. Þetta væri örugglega misskilningur ...“

„Bylgjur úthafsins brotna með þungum dyn á ströndinni. Og þarna er ljósið: í gluggum þessa gráa húss.“

Kristian Guttesen

„hvernig fannst þér að deyja / þegar morgnarnir komu og eldborgirnar teygðu sig upp / var nóg að segja skál fyrir nýjum degi og öðrum ...“

„Á morgnana syndi ég í sundlauginni sem þú grófst mér, svo geng ég um íbúðina í sundbol.“

„Skömmu síðar opnaði Kolfríður alla glugga á íbúðinni, til að hleypa loftinu af stað, eins og hún kallaði það ...“

„Ég tíni þær fram eina af annarri, held á hverri og einni, skoða, fæstar hafa hendur eða fætur eins og venjulegar brúður ...“

kristín ragna gunnarsdóttir

„Á andliti Úlfs var skelfingarsvipur. „Vampírur!“ öskraði hann. Hann missti jafnvægið ...“

„Utan á sænginni er púður sem kviknar í við minnstu snertingu óvinarins. Lakið mitt er dúkur. Það borgar sig.“

„Þær horfðu í kringum sig í gegnum gufumökkinn. Voru vanar þvottadögum í sveitinni ...“

„Þá verður hnausþykka dagbókin mín gefin út um allan heim og ég verð fræg ...“

„Brúnn klettur steyptur / í veturinn hnikast / til fyrir apríl- / vindinum ...“

„Flipi af höfuðleðrinu flettist af og þurfti tuttugu og þrjú spor til að sauma hann á sinn stað.“

lilja sigurðardóttir

„Eftir á að hyggja var það loforðið sem Úrsúla gaf á fyrsta degi í embætti sem varð henni að falli.“
(Svik)

„Sjálf sagðist konan hafa verið skorin upp og í hana sett þessi klakabörn, nú yrði hún að fæða.“

lóa hlín hjálmtýsdóttir

„Hvaða strætó fer í Múmíndal?“

„Hann brá taglinu um háls sér. Það var fléttað úr hrosshári og svo snarpt viðkomu að Jónatan hryllti við ...“

„Hægfara mjöll / sneiðir hjá fótum. / Mjólkurpóstur skrifar orðsendingu ...“

„Í fyrsta lagi er ekki eins og maður bara ,,fái sér kærasta“. Það er engin búð sem heitir Kærastabúðin ...“

„Tíminn er þerriblað, / sýgur í sig litlausa daga / og nætur svartar af þéttum skógi.“

Megas

„öll þín þraut er á braut / og ekki meir muntu örvænta þó / útúrýkt vírað sértu halló ...“

„Besti vinur Geira í afurðasölunni var Halim Al: ,,Indælismaður og hörkuduglegur,” sagði Geiri um þennan fyrrverandi vinnufélaga ...“

„Í þessari skuggaveröld er skuggi á ferli. Hann líður hljóðlaust eftir fjörunni, framhjá bátum og upp í Eyrina.“

Flokkur:
Ár:
2015
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2014
Flokkur:
Ár:
1959
Flokkur:
Ár:
1996
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
1995
Flokkur:
Ár:
1994
Flokkur:
Ár:
2005
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2006
Flokkur:
Ár:
2006
Flokkur:
Ár:
2008
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2004
Flokkur:
Ár:
1997
Flokkur:
Ár:
1993
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
1995
Flokkur:
Ár:
1991