Höfundar og bækur

Höfundalisti

„Trúðu mér, Páll minn. Mannkynið vill ekki láta frelsa sig, forðast það satt að segja eins og heitan eldinn.“

„Þeir áttu greinilega langa göngu fyrir höndum. Vonandi stytti upp áður en kæmi til orrustu.“

„Hún talaði við blómin, elskaði flugur og fiðrildi og fléttaði körfur úr stráum ...“

„Og andartak óttaðist ég að hún ætlaði að fara að skella á mig einhverju um hringrás lífsins ...“

„mér býður við landslagi / þreyi eftir andlagi / verður óglatt af mánaskini ...“

„Gaman væri að / gifta sig að vetri / helst í stórhríð / svo veislugestir tepptust inni ...“

„Dauðinn er svo einkennilega skammt frá lífinu. Hann fylgir því fast eftir, hann fæðist með því.“

„Eftir því sem brotnu rúðunum fjölgaði, glamrið varð tíðara, fannst okkur of tafsamt að nota teygjubyssurnar.“

„Ég sef ekki. Klukkan var tvö, síðan þrjú, nú er hún fjögur. Ég mun öldungis ekki fá sofið í nótt.“

„Veggurinn himinhái náði svo langt upp í loftið að Dúkku-Lísa sá ekki hvar hann endaði ...“

„Sólveig skynjaði erótíkina í þessu öllu þótt hún hefði ekki hugmynd um það.“

„Ég las um systur hans / litlu systur hans sem dó / hún hafði borðað kolamola ...“

„Hún Flumbra gamla tröllskessa varð einu sinni ógurlega skotin í stórum og ljótum tröllkarli.“

„Básúna hljómar / og dyr opnast á himni. // Fjallið lyftist undir fótum mínum / og svífur burt ... “

„Það bliknaði á sverð og skothvellir blönduðust ópum og kveinum fólksins.“

„Þá hringdi síminn // svolítið önugur / sagði hann og dustaði / rykkorn af löfunum ...“

„Um tíma átti hann nokkrar hænur, en þær urðu skammlífar ...“

„Óneitanlega var örlítið fyndið að sjá „byltingarmanninn“ arka um bæinn með barnavagn.“

„Flaug hann og flaug / fleygði sér sniðhallt í storminn.“

„hann hverfur inn í dimmt / herbergið og grunur læðist“

„Þau gengu inn í fallegt rjóður sem var nær alveg hulið trjám á alla vegu.“

„Læknarnir fullyrtu að ég myndi vakna upp að morgni eftir aðgerðina.“

„Eftir að hafa notið útsýnisins um stund og hvílt þrælana fikruðu þau sig niður brattan slóðann.“

„Um leið og ég tek í dyrahúninn hleypur kvikt smádýr upp handlegginn ...“

„Handan við þokuna flýtur ferðbúið skip. / Ferjumaðurinn bíður þar dulur á svip. ...“

„En morguninn eftir þegar þeir vöknuðu var austurhluti dalsins aðskilinn frá vesturhlutanum ...“

„Lýst er eftir konu / sem fór að heiman í árdaga / fáklædd og loguðu / eldar í augum ...“

„Hvílík frekja og framhleypni í stelpunni að troðast inn í herbergið hjá prestinum.“

Ingunn Snædal

„fyrir þig / myndi ég gjarna / bera inn sólskin / í botnlausum potti / allan daginn ...“

„Þegar kvöldar / fer pabbi út að veiða ljóð. // Vopnaður brúnni, örsmárri skrifbók ...“

„Mér er sagt að þegar vorið nálgist / syngi spörfuglar á nöktum trjágreinum ...“

„Guðbjartur var semsagt vanur því að setjast fyrir framan kassann á hverjum einasta sunnudagseftirmiðdegi ...“

Jón Kalman Stefánsson

„Sjáiði, hvísla sumir, en svo þorir enginn að benda eða segja meira. Fólk bara horfir.“

„Ljótt að bölva sumri, ég veit / en sumar að koma er samt líka árans tíminn / að líða ...“

„Ég man bara að ég margsagði manninum að hafa ekki áhyggjur. Þetta væri örugglega misskilningur ...“

„Bylgjur úthafsins brotna með þungum dyn á ströndinni. Og þarna er ljósið: í gluggum þessa gráa húss.“

Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2019
menntuð
Þýðandi:
Ár:
2019
draumaþjófurinn
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2019
leðurjakkaveður
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2019
tregasteinn
Flokkur:
Ár:
2019
þvottadagur
Flokkur:
Ár:
2019
hunangsveiði
Flokkur:
Ár:
2019
Flokkur:
Ár:
2019
innflytjandinn
Flokkur:
Ár:
2019
hugvillingur
Flokkur:
Ár:
2019
kopareggið
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2019
eilífðarnón
Flokkur:
Ár:
2019
dimmumót
Flokkur:
Ár:
2019
hvítidauði
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2019
ræningjarnir þrír
Þýðandi:
Flokkur:
Ár:
2019
korngult hár, grá augu
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2019
Para Helga, Bergsveinn Birgisson
Þýðandi:
Ár:
2019
sólardansinn
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2019
edda
Flokkur:
Ár:
2019