Ævar Þór Benediktsson

Ævar Þór Benediktsson

"Þessar skessur líta út eins og fólk. Þú hlýtur að geta talað við þær eins og fólk.
Þú gengur að bakkanum.
Þú veifar þeim.
Skessurnar standa hinum megin við sprunguna. Þær stara á þig. Nautið starir líka á þig.
"Halló!" hrópar þú. Skessurnar segja ekkert. Nautið gerir ekkert. Þú verður að segja eitthvað meira.
En hvað ætlar þú að segja?"

(Þín eigin saga: Búkolla)