„Horfði eitt andartak framan í þennan hallærislega veiðikall að sunnan sem átti að vera pabbi hans og lét hann sjá að honum væri ekkert um hann gefið.“(Bestu vinir)