„Áður sogaði borgarlífið alla krafta úr mér. Ég gat ekki skrifað því alls staðar var eitthvað merkilegt að gerast. Eða svo var mér sagt.“(Huldur)