Helgi Ingólfsson

„Eftir að hafa notið útsýnisins um stund og hvílt þrælana fikruðu þau sig niður brattan slóðann. Albus, hestur Catúllusar, fnæsti fjörlega, líkt og hann þekkti heimaslóðir sínar. Þrælarnir fetuðu sig gætilega með burðarstólinn.“
(Letrað í vindinn – þúsund kossar)