Jónas Þorbjarnarson

„Ljótt að bölva sumri, ég veit / en sumar að koma er samt líka árans tíminn / að líða, svipta undan mér fótunum // Fjallið varð jafn gott næsta vetur – // Samt varð aldrei aftur / jafn skemmtilegt að vera ég“
(Tímabundið ástand)