Verðlaun
tilnefningar
2020 - Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka: Dulstafir: Dóttir hafsins
Dulstafir: Dóttir hafsins
Lesa meira
Dóttir hafsins
Hafmeyjur og marbendla þekkja flestir úr þjóðsögum og ævintýrum. Almennt eru þessir sjávarvættir einhverskonar blanda af fiski og manni og hafmeyjurnar eru öllu algengari en karlkyns samsvaranir þeirra. Oft eru þær forkunnarfagrar, mennskar niður að mitti en með sporð í stað fótleggja. Þær lokka til sín grunlausa sæfara með töfrandi söng, leiða þá af réttri leið og granda skipum þeirra.