Kristján Kristjánsson

„Flipi af höfuðleðrinu flettist af og þurfti tuttugu og þrjú spor til að sauma hann á sinn stað. Hvert einasta hár var rakað burt af höfði mínu þannig að ég leit út eins og aðalpersóna í gamalli svarthvítri hryllingsmynd sem ég sá einhvern tíma í sjónvarpinu. Boris Karloff. Vinstri handleggur svo og báðir fætur sluppu óbrotnir.“
(Ár bréfberans)