Linda Vilhjálmsdóttir

„Sjálf sagðist konan hafa verið skorin upp og í hana sett þessi klakabörn, nú yrði hún að fæða. Og við tókum á móti, möglandi að vísu, en kófsveittar yfir konunni kveinandi um kuldann og beinfrosin börnin, hvað gátum við gert?“
(Klakabörnin)