„Þær stálu ávísanahefti úr frakkavasa uppí Háskóla. Fóru í bæinn og fölsuðu á fullu. Fóru í fataverslanir og snyrtivöruverslanir og keyptu dýr föt og dýrar snyrtivörur og báðu alltaf um að fá að hafa ávísunina aðeins hærri ...“ (Beðið eftir strætó)