Ragna Sigurðardóttir

„Hún strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og safaríkar appelsínur.“
(Fallegri en flugeldar)