Þórarinn Leifsson

„Rithöfundurinn William Burroughs átti að hafa skrifað Naked Lunch hérna. Burroughs var í tísku hjá kaffihúsarottum í Reykjavík. Gott ef það var ekki hann sem hafði setið inni á hótelherbergi í Tangier og skotið í vegginn með skammbyssu á meðan hann skrifaði skáldsögu: PÁ, PÁ, PÁ ...“
(Götumálarinn)