„Vorgeisli hrökk / sem neisti í nóvembertundrið: // sértu skyggn / muntu sjá hvar eldrákin fleygar / dægrin dimm.“(Vetrarmyndin)