Vigdís Grímsdóttir

„Það ríkir kolamyrkur í þorpinu okkar og í fyrsta skipti á ævinni finnst mér einsog augu mín séu ekki bara umlukt myrkri heldur hafi það líka sest að innan í þeim og slegið mig þreifandi blindu.“
(Trúir þú á töfra?)