Vilborg Davíðsdóttir

„Áður en henni gefst ráðrúm til að ákveða sig er hann á leið niður þrepin og kemur auga á hana, nemur þó ekki staðar heldur greikkar sporið og gengur til hennar, alls ekki flóttalegur, samt veit hún ekki hvað hún á að lesa út tillitinu, kannski trúnaðartraust. Hann heldur á klésteinsgolu í annarri hendinni, kveikurinn brunninn og lýsið uppurið.“
(Auður)