Arnaldur Indriðason hlýtur Gullna rýtinginn

Mynd af Arnaldi Indriðasyni

2005

Arnaldur Indriðason hlýtur Gullna rýtinginn fyrir skáldsöguna Silence of the Grave (Grafarþögn), sem Bernard Scudder þýddi á ensku.
Arnaldur er margverðlaunaður bæði á Íslandi og erlendis. Hægt er að lesa meira um Arnald hér

Gold Dagger Award.