Einar Már Guðmundsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Einar Már

1995

Einar Már Guðmundsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1995 fyrir skáldsöguna Englar alheimsins frá 1993. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Heiminum og siðmenningunni er lýst af ljóðrænni geggjun í gegnum huga hins geðssjúka. Kímnin magnar alvöruna. Kaldhæðnin klæðst búningi einfeldninnar. Skáldsagan veitir innsýn í þann raunveruleika sem við erum vön að kalla eðlilegan.“

Sjá nánar um Einar Má og verk hans. 

Sjá heildarlista íslenskra verðlaunahafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefndar bækur.

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.