Norræn verðlaun sænsku akademíunnar

Guðbergur Bergsson rithöfundur

2004

Sænska akademían veitti Guðbergi Bergssyni Norrænu bókmenntaverðlaunin árið 2004 fyrir framlag sitt til bókmennta. Verðlaunin eru stundum nefnd Litlu Nóbelsverðlaunin í daglegu tali.
Sjá nánar um Guðberg og verk hans.
Sænska akademían.