Reykjavík útnefnd Bókmenntaborg UNESCO

2011

Reykjavík hlaut titilinn Bókmenntaborg UNESCO 2. ágúst 2011 og bættist þar með í hóp Samstarfsnets skapandi borga UNESCO, UNESCO Creative Cities Network. Titillinn er varanlegur. Reykjavík var fimmta borgin til að hljóta þennan titil og sú fyrsta utan enskumælandi málsvæðis. 

Bókmenntaborgir UNESCO.