Fréttir
Við óskum eftir umsóknum frá rit- og myndhöfundum fyrir jólasögu Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar 2022. Skilafrestur er 5. ágúst.
Linda Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fyrir bækurnar Reykjavík barnanna; Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu... Meira
Ástralski rithöfundurinn Ronnie Scott verður gestahöfundur Bókmenntaborgarinnar í september. Í Reykjavík hyggst hann vinna að skáldsögu sem hverfist um götulist og hinsegin sögu.
Fimmtán bækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin verða hefðinni samkvæmt veitt í Höfða á síðasta vetrardag, 20. apríl, fyrir frumsamda barna- og ungmennabók,... Meira
Fríða Ísberg flutti afar áhrifamikla þakkarræðu þegar hún tók við Fjöruverðlaununum, bókmenntaverðlaunum kvenna, í Höfða í gær, 7. mars 2022.
Þær Fríða Ísberg, Sigrún Helgadóttir, Linda Ólafsdóttir og Margrét Tryggvadóttir hlutu Fjöruverðlaunin 2022 fyrir skáldsöguna Merkingu, ævisögur Sigurðar Þórarinssonar - Mynd af manni og barnabókina... Meira
Frá 8. febrúar - 23. apríl er fólk hvatt til að vera með í bókmennta- og heilsuáskoruninni Laxness120 með því að lesa verk eftir skáldið og ganga, hjóla, hlaupa eða stunda aðra hreyfingu. 120 ár eru frá fæðingu... Meira
Bókmenntaborgin styður við grasrótarverkefni á sviði orðlistar í Reykjavík. Tekið er við umsóknum tvisvar á þessu ári, fyrri skilafrestur er 28. febrúar 2022.
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur verða ekki veitt í ár þar sem dómnefnd verðlaunanna taldi ekkert þeirra handrita sem barst í samkeppnina að þessu sinni uppfylla skilyrði sem gera verði til verðlaunahandrits.... Meira
Í fimmta skiptið hófst nýtt ár í Reykjavík á upplestri ljóða í Gröndalshúsi frá birtingu til myrkurs. Hægt er að horfa á upptöku af dagskránni.
Níu bækur hafa verið tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi.
Fimmtán bækur voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í dag, þann 1. desember 2021. Flokkarnir eru þrír: skáldverk, barna- og ungmennabækur og fræðibækuur og rit almenns efnis.
Bókmenntaborgin býður upp á rafræna bókamessu 20. nóvember - 8. desember. Rithöfundar segja frá og lesa úr bókum sínum og spjalla saman um þær.
UNESCO hefur tilkynnt um útnefningu 49 nýrra borga í Samstarfsnet skapandi borga. Meðal nýju borganna eru Djakarta í Indónesíu, Gautaborg í Svíþjóð og Vilníus í Litháen, sem allar hafa verið útnefndar Bókmenntaborgir... Meira
Á Bókmenntahátíð í Reykjavík voru tveir þýðendur íslenskra bóka á erlend mál verðlaunaðir og tveir útgefendur sæmdir fálkaorðum fyrir stuðning við útgáfu íslenskra bóka erlendis. Þetta eru þau Tina Flecken, Tone... Meira
Það er einstaklega gleðilegt að segja frá því að Bókmenntahátíð í Reykjavík verður sett miðvikudaginn 8. september með pompi og prakt og stendur til laugardagsins 11. september. Hátíðina átti upphaflega að halda... Meira
Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk. Bókin kom út hjá Máli og menningu á verðlaunadaginn, fimmtudaginn 27. maí.
Bókmenntaborgin Wonju í Suður Kóreu býður nú í fyrsta sinn rithöfundi frá annarri Bókmenntaborg UNESCO til dvalar í borginni. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og er síðasti umsóknardagur 6. júní.
Þýska listakonan Rike Scheffler er gestahöfundur Goethe stofnunar og Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO í Gröndalshúsi í maí 2021. Rike kom hingað með Norrænu og hóf dvölina með sóttkví á Seyðisfirði áður en hún kom... Meira