Fréttir

Fréttir
Föstudagur 29. Sept 2017

Í október verður skáldið Benedikt Gröndal og nýopnað Gröndalshús í Grjótaþorpi í brennidepli hjá Bókmenntaborginni Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá verður í húsinu og víðar allan mánuðinn.

Fréttir
Miðvikudagur 20. Sept 2017

Sigurður Pálsson rithöfundur er látinn eftir erfið veikindi. Sigurður er eitt ástsælasta skáld landsins og skilur hann eftir sig verk af fjölbreyttu tagi, m.a. ljóð, leikrit, skáldsögur og þýðingar. 

Fréttir
Mánudagur 11. Sept 2017

Þýðendaþing verður haldið í Reykjavík dagana 11. og 12. september í Veröld – húsi Vigdísar, en þar koma saman 30 þýðendur frá 17 málsvæðum, jafnt reyndir þýðendur og nýir. Tungumálin sem þeir þýða á eru enska,... Meira

Fréttir
Mánudagur 4. Sept 2017

Bókmenntahátíð í Reykjavík fer fram dagana 6. - 9. september og er hátíðin nú haldin í þrettánda sinn. Bókmenntahátíð fer fram í Norræna húsinu, Iðnó og víðar.

Fréttir
Þriðjudagur 29. ágú 2017

Málþingið Svipbrigði sársaukans verður haldið við Háskóla Íslands dagana 1.-3. september. Þar kemur saman fólk úr gagnólíkum fræðigreinum, svo sem bókmenntafræði, heilbrigðisvísindum og gervigreindarfræðum... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 1. ágú 2017

Reykjavik Culture Walks er app á vegum Bókmenntaborgarinnar sem hefur að geyma göngur með leiðsögn um miðborgina þar sem bókmenntir eru í brennidepli.

Fréttir
Föstudagur 21. júl 2017

Bókmenntaborgin Granada á Spáni býður nú upp á gestadvöl fyrir erlenda rithöfunda í fyrsta sinn. Verkefnið er unnið í samstarfi við Háskólann í Granada.

Fréttir
Miðvikudagur 19. júl 2017

Ellefti ársfundur Samstarfsnets skapandi borga UNESCO, UNESCO Creative Cities Network, var haldinn í Enghien-les-Bains í Frakklandi dagana 30. júní – 2. júlí 2017. 

Fréttir
Þriðjudagur 18. júl 2017

Bókmenntaborgin Tartu í Eistlandi býður nú upp á gestadvöl fyrir rithöfunda og þýðendur í fyrsta sinn. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 2017.

Fréttir
Mánudagur 17. júl 2017

Bókmenntaborgin Prag í Tékklandi býður höfundum frá öðrum Bókmenntaborgum UNESCO til gestadvalar í borginni. Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir árið 2018.

Fréttir
Mánudagur 19. jún 2017

Þann 17. júní útnefndi borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, Guðrúnu Helgadóttur rithöfund Borgarlistamann Reykjavíkur 2017 við hátíðlega athöfn í Höfða.

Fréttir
Þriðjudagur 13. jún 2017

Gröndalshús verður opnað almenningi á þjóðhátíðardegi  Íslendinga, 17.  júní næstkomandi. Frítt verður inn opnunarhelgina.

Fréttir
Mánudagur 22. maí 2017

Hátt í 400 rithöfundar eru væntanlegir til Reykjavíkur til þátttöku í NonfictioNOW. Þessi alþjóðlega ráðstefna verður í Háskólabíói og Hörpu dagana 1. - 4. júní. 

Fréttir
Föstudagur 19. maí 2017

Sigurður Pálsson rithöfundur hlaut Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2016 sem afhent var við hátíðlega athöfn í Landbókasafni 18. maí.

Fréttir
Fimmtudagur 4. maí 2017

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa stofnað til nýrra ljóðabókaverðlauna sem bera heitið Maístjarnan og verða veitt árlega héðan af.

Fréttir
Þriðjudagur 25. apr 2017

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjöunda sinn í dag, þriðjudaginn 25. apríl kl. 11, með gleðihátíð í Hörpu þar sem 1600 krakkar úr 4.

Fréttir
Miðvikudagur 29. mar 2017

Fimmtudaginn 30. mars verður smásagan Stjarnan í Óríon eftir Hildi Knútsdóttur frumflutt í öllum grunnskólum landsins kl. 9.10. í tilefni af Degi barnabókarinnar 2. apríl.

Fréttir
Miðvikudagur 15. mar 2017

Ævar Þór Benediktsson er einn þeirra 39 evrópsku barna- og ungmennabókahöfunda sem hefur verið boðið að birta sögu í safnriti er kemur út á vegum alþjóðlegu barnabókahátíðarinnar Hay Festival í Árósum í Danmörku á... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 1. mar 2017

Fimmtán barna- og unglingabækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur.

Fréttir
Miðvikudagur 1. mar 2017

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn. Hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem Lesstofan gefur út.