Fréttir

Fréttir
Laugardagur 7. júl 2018

Í apríl sl. samþykkti borgarráð að frá  og með vorinu 2019 verði Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur veitt árlega að vori.

Fréttir
Mánudagur 18. jún 2018

Bókmenntaborgir UNESCO hafa gefið út handgert safnrit með ljóðum skálda frá Bókmenntaborgum UNESCO. Bragi Ólafsson og Soffía Bjarnadóttir eiga ljóð í bókinni. 

Fréttir
Miðvikudagur 30. maí 2018

Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlaut Kristín Ómarsdóttir fyrir bókina Kóngulær í sýningargluggum.

Fréttir
Föstudagur 27. apr 2018

Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands efnir Bókmenntaborgin til ljóða- og prósaverkefnisins MÓTÞRÓI, þar sem ungum skáldum býðst að skrifa saman yfir eina helgi, í samræðu hvert við annað. Ljóðskáldið Fríða... Meira

Fréttir
Föstudagur 27. apr 2018

Stanislaw (Stan) Strasburger er skáldsagnahöfundur, pistlahöfundur og menningarstjórnandi. Hann er gestarithöfundur í Gröndalshúsi í apríl og maí 2018. Bókmenntaspjall með Stan verður í Gröndalshúsi 8. maí.

Fréttir
Miðvikudagur 25. apr 2018

Í gær, þann 25. apríl 2018 var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Maístjörnunnar 2017, ljóðaverðlauna sem voru veitt í fyrsta sinn í fyrra. Sama dag voru glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn afhent í fyrsta sinn en... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 24. apr 2018

SÖGUR – verðlaunahátíð barnanna fór fram í fyrsta sinn í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 22. apríl.

Fréttir
Miðvikudagur 18. apr 2018

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018 koma í hlut Kristínar Helgu Gunnarsdóttur fyrir bókina Vertu ósýnilegur, Magneu J.

Fréttir
Miðvikudagur 18. apr 2018

Skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins verður haldin í Hörpu á lokadegi barnamenningarhátíðar í ár.

Fréttir
Mánudagur 26. mar 2018

Bækurnar Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal og Vertur ósýnilegur - Flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókaverðlauna... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 14. mar 2018

Alþjóðlegur dagur ljóðsins er haldinn hátíðlegur 21. mars ár hvert. Bókmenntaborgin Reykjavík fagnar nú deginum í fyrsta sinn og margar aðrar Bókmenntaborgir UNESCO fagna honum einnig með ýmsu móti. Í Reykjavík verða... Meira

Fréttir
Mánudagur 5. mar 2018

Laugardaginn 3. mars voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt í fjórtánda sinn.

Fréttir
Mánudagur 5. mar 2018

Tilkynnt var þann 3. mars hvaða fimmtán bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2018, en verðlaunin verða afhent síðasta vetrardag í Höfða.

Fréttir
Fimmtudagur 1. mar 2018

Steinunn Kristjánsdóttir hlaut í gær Viðkenningu Hagþenkis fyrir árið 2017 við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni.

Fréttir
Miðvikudagur 7. feb 2018

Borgarleikhúsið – í samstarfi við Sögur (RÚV) – efnir til leikritunarsamkeppni fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Skilafrestur er til 15. mars 2018.

Fréttir
Þriðjudagur 6. feb 2018

Bókmenntaborgin Tartu í Eistlandi býður rithöfundum og þýðendum upp á gestadvöl í borginni vorið 2018. Um tveggja mánaða dvöl er að ræða, í maí og júní, fyrir einn höfund eða þýðanda.

Fréttir
Mánudagur 5. feb 2018

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017 voru kynntar af formanni Hagþenkis, Jóni Yngva Jóhannssyni, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 31. jan 2018

Unnur Jökulsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og þau Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntverðlaunin 2017 fyrir bækur sínar Undur Mývatns, Elín, ýmislegt og Skrímsli í vanda. Forseti... Meira

Fréttir
Föstudagur 26. jan 2018

Það verður opið hús í Gröndalshúsi á Safnanótt, föstudaginn 2. febrúar með lifandi dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Þetta fyrrum heimili skáldsins og myndlistarmannsins Benedikts Gröndals er nú starfrækt sem... Meira

Fréttir
Mánudagur 15. jan 2018

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, 15. janúar 2018.