Fréttir

Fréttir
Þriðjudagur 7. feb 2017

TÍU FRAMÚRSKARANDI FRÆÐIRIT TILNEFND

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 voru kynntar í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi fimmtudaginn 2. febrúar 2017.

Fréttir
Þriðjudagur 7. feb 2017

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 19. janúar 2017.

Fréttir
Mánudagur 23. jan 2017

Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í sextánda sinn 21. Janúar á 100 ára fæðingarafmæli skáldsins. Handhafi Ljóðstafsins árið 2017 er ljóðskáldið Ásta Fanney Sigurðardóttir.

Fréttir
Miðvikudagur 6. apr 2016

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 voru kynntar á  Bókamessunni í Bologna.

Fréttir
Miðvikudagur 9. apr 2014

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, í samvinnu við Café Lingua, býður upp á ókeypis ritsmiðjur með Angelu Rawlings í maí. Smiðjurnar eru opnar öllum 18 ára og eldri og þátttakendur geta skrifað á íslensku eða hvaða öðru... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 8. apr 2014

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Sköpunarskólinn kalla eftir áhugasömum 8. bekkjum sem vilja taka þátt í sérstöku ritlistarátaki í tengslum við Barnamenningarhátíð í Reykjavík í apríl 2014 og Lestrarhátíð í... Meira

Fréttir
Mánudagur 7. apr 2014
Hin svokölluðu skáld er yfirskrift ljóðadagskrár sem tíu skáld, sem líta á sig sem ungskáld, standa fyrir í stóra salnum í Háskólabíói laugardaginn 12. apríl klukkan 14.00.
Fréttir
Þriðjudagur 1. apr 2014
Dagana 3. - 6. apríl 2014 verður haldin ráðstefna um samlíðan í bókmenntum á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Markmið ráðstefnunnar er að varpa ljósi á ýmsar hliðar samlíðunar út frá bókmenntum, tungumáli og... Meira
Fréttir
Þriðjudagur 1. apr 2014
Dagana 3. - 6. apríl 2014 verður haldin ráðstefna um samlíðan í bókmenntum á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Markmið ráðstefnunnar er að varpa ljósi á ýmsar hliðar samlíðunar út frá bókmenntum, tungumáli og... Meira
Fréttir
Þriðjudagur 1. apr 2014
Á degi barnabókarinnar, miðvikudaginn 2. apríl, verður ný íslensk smásaga eftir Þórarin Eldjárn frumflutt í öllum grunnskólum landsins kl. 9.10. Sagan verður samtímis flutt á Rás 1. Alþjóðlegum degi barnabókarinnar... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 26. mar 2014
Bækurnar Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto og Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason eru tilnefndar fyrir Íslands hönd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2014.
Fréttir
Föstudagur 21. mar 2014
Í dag, 21. mars, er alþjóðadagur ljóðsins. Af því tilefni birtum við hér ljóðið „Vor í varplandi“, eftir Þóru Jónsdóttur
Fréttir
Föstudagur 14. mar 2014
Bókaþátturinn Kiljan er nú um stundir að taka saman lista yfir íslensk öndvegisverk – það sem er stundum kallað kanóna – og geta bókmenntaunnendur lagt hönd á plóg.
Fréttir
Fimmtudagur 13. mar 2014
Bókmenntatímaritið Aesthetica kallar eftir þátttakendum í árlegri ritlistarsamkeppni sinni. Samkeppnin býður upp á einstakt tækifæri fyrir rithöfunda til að koma skáldskap sínum á framfæri á alþjóðlegum vettvangi.
Fréttir
Fimmtudagur 13. mar 2014
Uppsprettan auglýsir eftir handritum, sem aldrei hafa verið flutt á sviði áður. Uppsprettan er nokkurs konar skyndileikhús sem stuðlar að því að kynna ný leikskáld, kappsama leikstjóra og hugaða leikara. Allir... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 12. mar 2014
Á ráðstefnunni er fjallað er um skemmtilegar leiðir til að kveikja áhuga barna á lestri. Lestrarvenjur ungra bókaorma, sköpun og lestur, hvers vegna barnabækur læðast meðfram veggjum og raunveruleikinn í bókaútgáfu eru... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 12. mar 2014
Menningarverðlaun DV voru afhent í 35. skipti í Iðnó, miðvikudaginn 11. mars. Sjón hlaut verðlaunin í flokki Bókmennta og Sölvi Björn Sigurðsson hlutu verðlaun fyrir bækur sínar í flokkum bókmennta og fræða.
Fréttir
Þriðjudagur 11. mar 2014
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO býður til samkomu þar sem bókmenntafólki gefst tækifæri til að hittast og spjalla um orðlist, bókmenntir og bókmenntalífið í borginni.
Fréttir
Fimmtudagur 6. mar 2014
Tilkynnt hefur verið hvaða ritverk hljóta tilnefningu til Menningarverðlauna DV fyrir árið 2013. Verðlaunin verða afhent þriðjudaginn 11.mars í Iðnó klukkan 17.00. Í ár eru verðlaun veitt í níu flokkum.
Fréttir
Mánudagur 3. mar 2014
Hjörleifur Stefánsson hlaut viðurkenningu Hagþenkis 2013 fyir ritið f jörðu - Íslensk torfhús. „Efnismikið og heilsteypt ritverk sem opnar augu lesandans fyrir þætti íslensku torfbæjanna í íslenskum menningararfi... Meira