Fréttir

Fréttir
Þriðjudagur 30. okt 2018

Philippe Guerry er frá La Rochelle í Frakklandi. Hann dvelur nú í Gröndalshúsi í boði La Rochelle Centre Intermondes í samvinnu við Alliance francais og Bókmenntaborgina. Philippe heldur sýningu og leiðbeinir í... Meira

Fréttir
Fimmtudagur 18. okt 2018

Haukur Ingvarsson hlaut í dag, 18. október, Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2018 fyrir ljóðahandritið Vistarverur.

Fréttir
Miðvikudagur 17. okt 2018

Birkir Blær Ingólfsson hlaut í dag íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína Stormsker.

Fréttir
Miðvikudagur 3. okt 2018

Miðvikudaginn 10. október kl. 17:30 verður opnuð textasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur sem er helguð vangaveltum um frelsi, sjálfstæði og uppreisnaranda.

Fréttir
Þriðjudagur 25. Sept 2018

Í tilefni af fullveldisafmæli Ísland opnar Bókmenntaborgin Reykjavík októbermánuð með ljóðaviðburðinum Mótþróa í Iðnó þann 1. október kl. 20.

Fréttir
Fimmtudagur 16. ágú 2018

Það verður fjölbreytt dagskrá í Gröndalshúsi á Menningarnótt þar sem gestir geta kynnst broti af fjölskrúðugri skáldaflóru Reykjavíkur dagsins í dag auk þess sem splunkunýrri útgáfu á verki Gröndals, Reykjavík... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 31. júl 2018

Bókmenntaborgir UNESCO, sem nú eru tuttugu og átta talsins, taka jafnan saman lista yfir áhugaverðar bækur eftir höfunda frá viðkomandi borgum eða löndum. 

Fréttir
Laugardagur 7. júl 2018

Í apríl sl. samþykkti borgarráð að frá  og með vorinu 2019 verði Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur veitt árlega að vori.

Fréttir
Mánudagur 18. jún 2018

Bókmenntaborgir UNESCO hafa gefið út handgert safnrit með ljóðum skálda frá Bókmenntaborgum UNESCO. Bragi Ólafsson og Soffía Bjarnadóttir eiga ljóð í bókinni. 

Fréttir
Miðvikudagur 30. maí 2018

Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlaut Kristín Ómarsdóttir fyrir bókina Kóngulær í sýningargluggum.

Fréttir
Föstudagur 27. apr 2018

Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands efnir Bókmenntaborgin til ljóða- og prósaverkefnisins MÓTÞRÓI, þar sem ungum skáldum býðst að skrifa saman yfir eina helgi, í samræðu hvert við annað. Ljóðskáldið Fríða... Meira

Fréttir
Föstudagur 27. apr 2018

Stanislaw (Stan) Strasburger er skáldsagnahöfundur, pistlahöfundur og menningarstjórnandi. Hann er gestarithöfundur í Gröndalshúsi í apríl og maí 2018. Bókmenntaspjall með Stan verður í Gröndalshúsi 8. maí.

Fréttir
Miðvikudagur 25. apr 2018

Í gær, þann 25. apríl 2018 var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Maístjörnunnar 2017, ljóðaverðlauna sem voru veitt í fyrsta sinn í fyrra. Sama dag voru glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn afhent í fyrsta sinn en... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 24. apr 2018

SÖGUR – verðlaunahátíð barnanna fór fram í fyrsta sinn í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 22. apríl.

Fréttir
Miðvikudagur 18. apr 2018

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018 koma í hlut Kristínar Helgu Gunnarsdóttur fyrir bókina Vertu ósýnilegur, Magneu J.

Fréttir
Miðvikudagur 18. apr 2018

Skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins verður haldin í Hörpu á lokadegi barnamenningarhátíðar í ár.

Fréttir
Mánudagur 26. mar 2018

Bækurnar Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal og Vertur ósýnilegur - Flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókaverðlauna... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 14. mar 2018

Alþjóðlegur dagur ljóðsins er haldinn hátíðlegur 21. mars ár hvert. Bókmenntaborgin Reykjavík fagnar nú deginum í fyrsta sinn og margar aðrar Bókmenntaborgir UNESCO fagna honum einnig með ýmsu móti. Í Reykjavík verða... Meira

Fréttir
Mánudagur 5. mar 2018

Laugardaginn 3. mars voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt í fjórtánda sinn.

Fréttir
Mánudagur 5. mar 2018

Tilkynnt var þann 3. mars hvaða fimmtán bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2018, en verðlaunin verða afhent síðasta vetrardag í Höfða.