Edinborg

Edinborg í Skotlandi varð Bókmenntaborg UNESCO árið 2004, fyrst allra borga. Samstarfsnet Skapandi borga UNESCO var stofnað það ár. Meðal þekktra höfunda frá Edinborg eru Walter Scott, Robert Burns, Ian Rankin og J.K. Rowling.