Jump to content
íslenska

Handan snæfjalla: ljóð

Handan snæfjalla: ljóð
Author
Paulus Utsi
Publisher
Ljóðbylgja
Place
Reykjavík
Year
2002
Category
Icelandic translations

Um þýðinguna

Ljóð eftir Paulus Utsi. Einar Bragi þýddi úr samísku.

Úr Handan snæfjalla

Ég er leifar lítillar þjóðar
förumaður í eigin landi
fæddur í tjaldi við rætur fjarlægs fjalls

Í augum ókunnugra er ég sem afturganga
þar sem ég þramma með lassó um öxl
og dólkinn hangandi í breiðu belti

Ég er sá sem ég er
Sami í Samalandi

Aðkomumenn mörkuðu lendur okkar grófum sporum

svældu þær undir sig
hrifsuðu auðlindirnar
röskuðu hringrás náttúrunnar

Ég lifi rétt sem leifar minnar þjóðar

More from this author