Bonus - Supermarktgedichte

Publisher: 
Place: 
Freiburg
Year: 
2011


The poetry book Bónusljóð, tranlslated to German by Tina Flecken. The poems are both in Icelandic and German.Publisher: Orange Press.From the book:Þú ert það sem þú éturAfi var 70% vatn

afi var 70% lækurinn

sem rann niður fjallið

framhjá húsinuHann var 30%

silungurinn í læknum

rjúpan í lynginu

og lömbin í grasinu

sem bylgjaðist

í vindinum kringum húsiðÉg er ekki 70% vatn

í mesta lagi 17% sódavatn

hitt er blanda af diet kók og kaffiÉg er ítalskt pasta og kínversk hrísgrjón

ég er dönsk skinka og suður afrískur ananas

um æðar mér rennur amerísk tómatsósaÞú ert það sem þú étur

ég er smækkuð mynd af heiminumÉg er smækkuð mynd af BónusDu bist, was du isstMein Großvater war zu 70% Wasser

mein Großvater war zu 70% Bach

der den Berg hinabfloss

am Haus vorbeiEr war zu 30%

Forelle im Bach

Schneehuhn auf der Heide

und Lämmer im Gras

das sich im Wind wiegte

rings ums HausIch bin keine 70% Wasser

höchstens 17% Sprudel

der Rest ist eine Mischung aus Cola Light und KaffeeIch bin italienische Pasta und chinesischer Reis

ich bin dänischer Schinken und südafrikanische Ananas

durch meine Adern fließt amerikanisches KetchupDu bist, was du isst

ich bin die Welt im KleinenIch bin Bónus im Kleinen (26-27)