Guðjón Sveinsson

„Eftir því sem brotnu rúðunum fjölgaði, glamrið varð tíðara, fannst okkur of tafsamt að nota teygjubyssurnar. Í þess stað brutum við rúðurnar í tryllingi. Og þegar glerbrotin grýttust út í snjóinn, rákum við upp heróp, sem líklega voru ættuð úr indíánasögum, sem við fengum að láni í Lestrarfélaginu.“
(Grallaraspóar og gott fólk)