Margrét Örnólfsdóttir

„Í fyrsta lagi er ekki eins og maður bara ,,fái sér kærasta“. Það er engin búð sem heitir Kærastabúðin þar sem maður getur bara valið sér eitt stykki. Ég er nú líka bara 12 að verða 13 ára, hvar á ég að fá mér kærasta? Úti á róló?!“