„SALOME: Ég hugsa hans heilagleiki meini að ég eigi að halda kverkum hans blautum svo hann eigi betra með að kyngja því sem fram fer hér í kvöld. ALEXANDER: Ég held þú hljótir að vera mesta gáfnaljósið sunnan Alpa.“ (Dansleikur)