Ólafur Gunnarsson

„Sá sem sat á móti mér saup slef og sagði: Það getur nú varla verið. Það rann einu sinni bakki með smurðu brauði úr höndunum á mér og maður skyldi halda að eðlisþyngd trés væri meiri en eðlisþyngd brauðs og smérs, en bakkinn snérist við og allar brauðsneiðarnar, allar brauðsneiðarnar lentu á hvolfi á gólfinu.“
(Ljóstollur)