Óskar Árni Óskarsson

„Í þorpinu Tungu sofa allir á verðinum. Hvergi á landinu er meira um þjófnað. Þeir eru reyndar sjaldnast stórvægilegir, en þó eru þorspbúar sífellt að hnupla hver frá öðrum. Lítirðu í kaffi til nágranna þíns rekstu fljótlega á einhvern smáhlut sem þú hefur sárt saknað.“
(Kuðungasafnið)